../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-434
Útg.dags.: 10/10/2023
Útgáfa: 2.0
2.02.23 Saur - almenn rannsókn
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Saur - almenn rannsókn
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH.
Verğ: Sjá Gjaldskrá
Mögulegar viğbótarrannsóknir: Saur - sveppir og mıkóbakteríur, Saur - Clostridioides (Clostridium) difficile, Saur - Helicobacter pylori mótefnavakaleit, Saur - sníkjudır.
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Leit ağ şeim bakteríum og sníkjudırum, sem helst valda niğurgangi í okkar heimshluta.
  Rannsóknin er ætluğ til greiningar á iğrasıkingum í saursınum frá sjúklingum meğ einkenni
  og nær til:
  Salmonella (enterica), Shigella (sonnei/flexneri/boydii/dysenteriae)/EIEC (Enteroinvasive
  Escherichia coli), Campylobacter (jejuni/coli/lari),STEC (Shiga-toxín myndandi E. coli),
  Yersinia (enterocolitica), Vibrio (cholerae/parahaemolyticus), Cryptosporidium (parvum/
  hominis), Giardia (lamblia=intestinalis=duodenalis) og Entamoeba (histolytica).
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Greining ofangreindra baktería og sníkjudıra meğ einangrun erfğaefnis şeirra beint úr saursınum, sem síğan er magnağ upp meğ kjarnsırumögnun (PCR).

  Bakteríur:
  Iğrasıkingar eru veigamikil orsök sjúkleika og dauğsfalla um allan heim. Meğal helstu iğrasıkingarvalda úr röğum baktería eru Salmonella enterica, Campylobacter jejuni, Shigella spp. ogShiga-like toxín myndandi Escerichia coli(STEC).

  Ağrar bakteríur tengjast gjarnan "ferğamannaniğurgangi" og skelfiskáti. Skal şar helst nefna Vibrio og Plesiomonas. Escherichia coliağrir en STEC, s.s. enterotoxigenic (ETEC), enteroinvasive (EIEC), enteropathogenic (EPEC) og enteroaggregative (EAEC) E. coligeta einnig valdiğ "ferğamannaniğurgangi".

  Enn ağrar bakteríur mynda toxín og tengjast gjarnan matareitrunum (frá fæğu eğa vatni): Staphylococcus aureus, Bacillus cereus(einnig B. subtilisog B. licheniformis), Clostridioides perfringensog Clostridioides botulinum. Sına má fram á tilvist şeirra meğ (gjarnan magnbundnum) ræktunum og/eğa toxínleit í sınum frá sjúklingum og/eğa matvælum. Şağ er şó ekki gert á Sıkla- og veirufræğideild LSH.

  Clostridioides difficileer algengasta orsök niğurgangs af völdum sıklalyfja ("Antibiotic Associated Diarrhoea", AAD), en fleiri örverur, s.s. C. perfringens, Staphylococcus aureus, Klebsiella oxytoca, Candidaspp. og Salmonellaspp. hafa einnig veriğ bendlağar viğ hann.

  Ağ lokum skal nefna bakteríur, sem gætu hugsanlega veriğ valdar ağ niğurgangi, í şeim tilfellum şar sem leit ağ algengustu orsakavöldunum hefur veriğ árangurslaus, gjarnan hjá ákveğnum áhættuhópum eğa viğ sérstakar ağstæğur. Şetta eru t.d. Yersinia enterocolitica, Yersinia pseudotuberculosis, Helicobacterog Arcobacterspp., Clostridioides septicum, Aeromonas spp., Edwardsiella tardaog Laribacter hongkongensis.

  Sníkjudır:
  Frumdırin Giardia og Cryptosporidiumeru landlæg hér á landi og geta valdiğ meltingarvegseinkennum og/eğa niğurgangi sem er venjulega blóğlaus og varir í > 3 daga; sjúklingur er venjulega hitalaus.

  Frumdıriğ Entamoeba histolyticafinnst ağallega í suğlægum löndum og er ekki taliğ landlægt á Íslandi. Şağ veldur blóğkreppusótt (blóğ og slím í hægğum, krampaverkir í endaşarmi) sem getur şróast í alvarlega ristilsıkingu.

  Annağ:
  Ekki má heldur gleyma iğrasıkingavöldum öğrum en bakteríum, Giardia, Cryptosporidium og Entamoeba, svo sem öğrum sníkjudırum (ormar, frumdır) og veirum (Rota-, Adeno-, Noro-, Sapo-, Astro-).

  Niğurgangur getur einnig átt sér margar ağrar orsakir en sıkingar, t.d. ertandi efni (eins og şungir málmar) í mat, eğa undirliggjandi sjúkdómsástand, svo sem bólgusjúkdómar í görn (colitis ulcerosa, Crohn´s sjd.), Irritable Bowel Syndrome, truflanir á frásogi frá meltingarvegi (malabsorbtion) eins og viğ gluten- eğa laktósa óşol ofl. ofl.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Sıni er sett í dauğhreinsağ saursınatökuglas meğ flutningsæti (Cary-Blair) og áfastri skeiğ í lokinu, sem er utanáskrúfağ.
   Ef óskağ er eftir ítarlegri sníkjudıraleit en şeirri sem felst í almennu rannsókninni (t.d. leit ağ ormaeggjum, lirfum og şolhjúpum) skal einnig senda saur í glasi án flutningsætis. Saur - sníkjudır
   Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
   Ef um niğurgang er ağ ræğa skal taka sıniğ frá fljótandi hægğum. Ef slím, blóğ eğa gröftur er til stağar skyldi taka sıni şağan.
   Magn sınis: 2 ml (svarar til 10-20% af flutningsætinu).
   Sıni sem innihalda baríum innhellingarefni henta ekki til rannsóknar.
   Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
   İmsar ağferğir hafa veriğ notağar viğ saursınatöku. Hægğir má losa í hreina bekju eğa í kopp sem skolağur hefur veriğ meğ sjóğandi vatni. Ef koppur er ekki viğ hendina, má losa hægğir á pappír eğa plastfilmu sem límd er á klósettsetu. Einnig má leggja pappadisk eğa skál í salernisskálina, eğa kljúfa plastpoka til ağ fá stóra plastfilmu sem lögğ er á milli salernisskálar og setunnar, şannig ağ filman myndi einskonar skál í salernisskálinni.
   Fyrir sníkjudıraleit er gott ağ hafa meğgöngutíma sıkinga í huga fyrir tímasetningu sınatöku; hann er 4-12 dagar fyrir Cryptosporidium spp. og 1 - 4 vikur fyrir Giardia lamblia og Entamoeba histolytica

   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for FlutningskröfurFlutningskröfur
   Best er ağ sıniğ berist sem fyrst á rannsóknastofuna. Sıni, sem ekki er hægt ağ rannsaka innan 24 klst. frá töku skal geyma í kæli (2-8 °C) og rannsaka innan 5 daga.

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Rannsóknin verğur gerğ alla virka daga. Niğurstöğur munu liggja fyrir samdægurs (ef sıniğ berst fyrir kl. 11), eğa næsta virka dag.

   Neikvæğ niğurstağa: Ekki greindist erfğaefni Salmonella (enterica), Shigella (sonnei/flexneri/boydii/dysenteriae)/EIEC (Enteroinvasive Escherichia coli), Campylobacter (jejuni/coli/lari),STEC (Shiga-toxín myndandi E. coli), Yersinia (enterocolitica), Vibrio (cholerae/parahaemolyticus), Cryptosporidium (parvum/hominis), Giardia (lamblia=intestinalis=duodenalis) og Entamoeba (histolytica).

   Jákvæğ niğurstağa: Nafn viğkomandi bakteríu/sníkjudırs: Erfğaefni finnst.
   Ef um bakteríu er ağ ræğa er sıniğ sett í viğeigandi ræktun til nánari greiningar og næmisprófa.
  1. Niğurstöğur EntericBio realtime® Dx prófsins skal ávallt túlka meğ hliğsjón af sögu sjúklings, klínískum einkennum og öğrum rannsóknaniğurstöğum.
  2. Prófiğ er şáttbundiğ og şví ekki mælikvarği á magn viğkomandi sıkils í sıninu.
  3. Jákvætt próf stağfestir greiningu erfğaefnis, en ekki tilvist lifandi örvera í sıninu.
  4. EntericBio realtime Dx prófiğ hentar ekki til ağ stağfesta lækningu (e. clearance/cure) - í slíkum tilvikum hentar ræktun betur.
  5. Til ağ sına fram á einkennalaust Salmonella-beraástand hjá einstaklingi, eğa ağ sj. hafi losağ sig viğ bakteríuna eftir sıkingu skyldi rækta sıniğ í 24 klst. í auğgunaræti (enrichment broth), áğur en şağ er sett í EntericBio realtime® prófiğ og/eğa setja şağ í hefğbundna ræktun (meğ augunarbroği). Şetta skal líka hafa í huga şegar óskağ er rannsóknar á formuğum (e. non-liquid) saursınum sem liğur í eftirfylgni meğ sjúklingum meğ nılega sögu um ferğamannaniğurgang
  6. Prófiğ greinir ekki á milli Campylobacter tegunda (coli, lari eğa jejuni).
  7. Prófiğ greinir ekki á milli Vibrio tegunda (cholerae eğa parahaemolyticus)
  8. Prófiğ greinir ekki á milli stx1 og stx2 gena
  9. Prófiğ greinir ekki á milli Cryptosporidium tegunda (parvum eğa hominis)
  10. Greining erfğaefnisins er háğ réttri töku, flutningi, geymslu, meğhöndlun og undirbúningi sınisins. Séu einhverjir annmarkar á einhverju şessara atriğa getur şağ leitt til rangrar niğurstöğu (t.d. falskt neikvætt svar vegna niğurbrots á erfğaefninu eğa ófullnægjandi frumurofs). Best er ağ rannsaka fersk sıni.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Jorgensen JH, Pfaller MA og fél. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.
  3. UK standards for Microbiology Investigations. Investigation of Faecal Specimens for Enteric Pathogens.
  4. https://www.serosep.com/wp-content/uploads/2015/12/EBRT-63-03-User-Manual-EntericBio-Dx-EBGPDx.pdf

   Ritstjórn

   Hildigunnur Sveinsdóttir - hildigus
   Lena Rós Ásmundsdóttir - lenaros
   Sigríğur Sigurğardóttir
   Hjördís Harğardóttir
   Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
   Ingibjörg Hilmarsdóttir
   Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt
   Sara Björk Southon - sarabso

   Samşykkjendur

   Ábyrgğarmağur

   Hjördís Harğardóttir

   Útgefandi

   Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt

   Upp »


   Skjal fyrst lesiğ şann 05/10/2023 hefur veriğ lesiğ 129 sinnum