../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-179
Útg.dags.: 10/30/2018
Útgáfa: 12.0
Áb.mağur: Guğrún Svanborg Hauksdóttir

2.01.06.02 Útfylling beiğni, merking, frágangur og sending sına

Hide details for Útfylling beiğniÚtfylling beiğni

Hverju sıni skal fylgja beiğni. Beiğandi getur notağ sitt eigiğ beiğnablağ ef şağ hentar en Sıklafræğideild bığur upp á eftirfarandi beiğnablöğ sem má nálgast hér:
Beiğni um sıklarannsókn
Á Sıklafræğideild er meğferğ sınis einungis ákvörğuğ út frá şví sem stendur á beiğni sem fylgir meğ sıni til sıklarannsóknar. Áğur en sıni er sent, şarf şví ağ athuga ağ beiğnin sé nægilega vel útfyllt. Ağgætiğ ağ viğeigandi eyğublağ sé notağ og vinsamlegast ritiğ beiğnir meğ læsilegri skrift. Annağ tefur og eykur líkur á rangri skráningu.

Innleiğing á rafrænu beiğnakerfi, Cyberlab, er í gangi á Landspítala. Leiğbeiningar um útfyllingu rafrænna beiğna má finna í leiğbeiningum fyrir Cyberlab.

Á beiğni skal skrá eftirfarandi upplısingar:

  1. Númer og nafn læknis, deild, stofnun eğa annağ heimilisfang.
  2. Ef skriflegt svar skal sendast til annars en beiğanda skal skrá nafn og heimilisfang viğkomandi.
  3. Símanúmer ef skyndisvars er óskağ.
  4. Nafn og kennitölu sjúklings. Nota má dulkóğun á sıni til leitar ağ kynsjúkdómum en şau eru alfariğ á ábyrgğ sendanda.
  5. Tegund sınis, sınatökutíma og geymsluağstæğur.
  6. Klínískar upplısingar um ástæğu sınatöku.
  7. Sıklalyfjagjöf undanfarna daga. Şannig er hægt ağ taka tillit til meğferğar viğ val á lyfjum til næmisprófa.
  8. Sıklalyfjaofnæmi. Şannig er hægt ağ taka tillit til şess viğ val á lyfjum til næmisprófa og ráğleggingar um meğferğ.
  9. Rannsókn/ir sem óskağ er eftir.
Hide details for Merking sınaMerking sına
Sınaílát skulu undantekningarlaust merkt meğ nafni og kennitölu sjúklings, eğa dulkóğa ef şağ á viğ. Varast skal ağ líma merkimiğa yfir strikamerkingar eğa upplısingar um fyrningardag ílátsins.
Vanti persónuauğkenni sjúklings á beiğni og/eğa sınaílát áskilur deildin sér rétt til ağ vísa sıni frá.
Hide details for Frágangur sına fyrir sendinguFrágangur sına fyrir sendingu
Gætiğ şess ağ ílátiğ sé vel lokağ og komiğ şví og beiğninni fyrir í til şess gerğum plastpoka. Mengist ílát ağ utan skal setja sıniğ í nıtt ílát ef tök eru á, en annars sótthreinsa ílátiğ vel ağ utan áğur en şağ er sent.
Sıniğ skal sett í şétt ílát og í höggşéttar ytri umbúğir. Ef um vökva er ağ ræğa skal vera rakadrægt efni á milli umbúğa. Umbúğir skulu merktar meğ "Sıni til rannsóknar".
Hreingróğur af bakteríum skal senda skv. leiğbeiningum um sendingu smitefnis.
Frosin sıni skal senda í frauğkössum meğ şurrís. Kæld sıni skal senda í frauğkassa meğ kælikubbum. Frauğkassar og kælikubbar verğa sendir til baka sé şess óskağ.
Athugiğ ağ sendandi eru ábyrgur fyrir şví ağ frágangur sınis sé réttur. Lekt ílát og/eğa illa frágengiğ sıni getur smitağ sendla og annağ starfsfólk sem handleika sıniğ.
Ef frágangur sınis er óviğunandi áskilur deildin sér rétt til ağ farga şví.
Hide details for Sending sınaSending sına
Senda má sıni sem bréf eğa böggul til Sıklafræğideildar LSH v/Barónsstíg, 101 Reykjavík.
Sıni send meğ eigin bíl, leigubíl eğa sendli skulu á dagvinnutíma afhendast í móttöku Sıklafræğideildar v/Barónsstíg. Utan opnunartíma eru sıni sett í lúgu viğ inngang á deildinni v/Barónsstíg eğa afhent vaktmönnum Landspítala.
Læknar og sjúklingar geta á opnunartíma afhent sıni í móttöku deildarinnar v/Barónsstíg eğa sett í lúgu viğ inngang. Einnig má skila sınum til vaktmanna Landspítala.
Varğandi áhættusıni sjá Sending lífsına meğ mögulegu smitefni af flokki A innan Landspítala
Hide details for Efniviğur til sınatökuEfniviğur til sınatöku
Efniviğur til sınatöku fáanlegur á Sıklafræğideild

Sınatökusett (ESwab, Copan Liquid Amies Elition Swab eğa Transwab, Sigma) fyrir almenna bakteríuræktun, ræktun í leit ağ loftfælnum bakteríum og leit ağ erfğaefni baktería. ATH. Ekki notağ til leitar ağ erfğaefni (PCR) Chlamydia trachomatis og Neisseria gonorrhoae. Şar skal nota Cobas sınatökusett.

 • Glasi meğ ljósrauğum (ESwab) eğa fjólubláum (Transwab) tappa fylgir breiğur pinni, ætlağur til şess ağ taka flest almenn ræktunarsıni, svo sem sıni frá sárum, hálsi, nefi og skeiğ.
 • Glasi meğ bláum (ESwab) eğa appelsínugulum (Transwab) tappa fylgir grannur pinni, sem er einkum ætlağur til şess ağ taka nefkokssıni og sıni hjá börnum.

Sınatökusettin innihaldua dauğhreinsağ glas meğ Amies flutningsvökva og pinna meğ enda úr næloni sem líkist helst litlum glasabursta. Lag hans á ağ auğvelda bæği sınatökuna og ağ sıniğ losni af pinnanum út í vökvann. Glasiğ er meğ skrúfuğu loki. Şegar sıni hefur veriğ tekiğ er glasiğ opnağ, pinnanum stungiğ ofan í şağ og skaft hans brotiğ viğ brún glassins. Lokiğ er síğan skrúfağ á glasiğ.


ESwab (Copan) strokpinnar fyrir bakteríuræktun:


Transwab (Sigma) strokpinnar fyrir bakteríuræktun:

Eldri tegund af pinnum:

Strokpinnar fyrir almenna ræktun: Copan Venturi Transystem®, mjóir vírpinnar og breiğari plastpinnar í amies flutningsgeli.


Saursınaglös meğ skeiğ: meğ og án Cary-Blair flutningsætis. 

Glös fyrir hrákasıni (má einnig nota fyrir vefjasıni sem send eru strax á sıklafræğideild).

Blóğræktunarkolbur.
Sınatökusett fyrir
Chlamydia trachomatis og Neisseria gonorrhoeae: Cobas sınatökusett fyrir leghálsstrok og şvag.

ŞvagprufuglösRitstjórn

Erla Sigvaldadóttir
Ólafía Svandís Grétarsdóttir
Theódóra Gísladóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Samşykkjendur

Ábyrgğarmağur

Guğrún Svanborg Hauksdóttir

Útgefandi

Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Upp »


Skjal fyrst lesiğ şann 04/29/2010 hefur veriğ lesiğ 28817 sinnum

© Origo 2019