../ IS  
Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer: Rblóð-018
Útg.dags.: 11/30/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Blæðingahneigð
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Sé rökstuddur grunur um afbrigðilega blæðingatilhneigð, þarf að hafa samband við sérfræðinga blóðmeinafræðideildar til að panta þessa rannsókn. Eru þá gerðar þær rannsóknir sem sérfræðingar blóðmeinafræðideildar ráðleggja undir venjulegum kringumstæðum. Gerðar eru margar tímafrekar rannsóknir m.t.t. frumstorku og síðstorkumyndunar og eru sumar rannsóknir endurteknar til að auka áreiðanleika niðurstaðna.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Pöntunarkóði: BLÆHN

Gerð og magn sýnis:
Fyrir blæðingahneigð þarf að taka:
1x 4 ml glas (inniheldur EDTA) með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) (blóðhagur)
5x 3,5 ml glös (inniheldur 3,2% natríum sítrat) með bláum tappa án gels (svört miðja) (storkupróf). Litakóði samkvæmt Greiner.
ATH storkuprófsglösin verða að vera með bláum tappa (frá Greiner) því ekki er hægt að nota Sarsted glas með grænum tappa til mælingar á lokunartíma. LT glasið fyrir lokunartíma má alls ekki skilja niður. Sýni má ekki vera eldra en 2ja klst gamalt.
Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Truflandi efni: Blóðþynningarlyf og blóðflöguhemlar

Túlkun: Hafa samband við blóðmeinafræðing



Ritstjórn

Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Loic Jacky Raymond M Letertre

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Sigrún Reykdal

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 09/08/2011 hefur verið lesið 2299 sinnum