../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-046
Útg.dags.: 09/06/2022
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Blóðflögukekkjun í heilblóði (Multiplate)
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Skoðuð eru viðbrögð blóðflagna við espun með mismunandi agonistum (ADP, adrenalin, arachidonic sýra, collagen, ristocetin). Klumpun á blóðflögum kemur fram sem minnkuð ljósgleypni.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Undirbúningur sjúklings: Má ekki taka blóðflöguhemla í a.m.k. 7 daga fyrir rannsókn

Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í glas sem inniheldur 3,2% natríum sítrat með bláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner

Aðeins gert skv. tilvísun blóðlæknis og á bókuðum tímum í samráði við storkurannsókn
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Túlkað af sérfræðingi og textasvar gefið út.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Truflandi efni: Blóðflöguhemlandi lyf.
    Svar: Skrifleg túlkun blóðmeinafræðings


      Ritstjórn

      Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
      Sigrún H Pétursdóttir
      Páll Torfi Önundarson
      Loic Jacky Raymond M Letertre

      Samþykkjendur

      Ábyrgðarmaður

      Páll Torfi Önundarson

      Útgefandi

      Sigrún H Pétursdóttir

      Upp »


      Skjal fyrst lesið þann 09/16/2019 hefur verið lesið 45 sinnum