../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rsvið-282
Útg.dags.: 10/04/2023
Útgáfa: 1.0
2.03 Mænuvökvi - sýni
Hide details for Almennt um mænuástunguAlmennt um mænuástungu
Mænuástunga (lumbar puncture, spinal tap) er aðgerð til greiningar og/eða meðferðar, framkvæmd til að taka sýni úr mænuvökva (cerebrospinal fluid) til lífefnafræðilegra, sýklafræðilegra og frumufræðilegra rannsókna og stöku sinnum sem meðferð til að lækka þrýsting í höfuðkúpu. Ástungan er gerð með aseptískri aðferð.

Sjá nánar í skjali um mænuástungu.

Magn mænuvökva
Um 30 ml af mænuvökva er í lendarskúmshít (lumbar cistern) og líkaminn framleiðir um 20 ml á klukkustund. Því er ályktað að óhætt sé að taka allt að 10 ml af vökva án þess að sjúklingi verði meint af.
Hide details for Rannsóknir og magn sýnisRannsóknir og magn sýnis

Fyrir stungu er ákveðið hvaða rannsóknir á að gera, magn sýnis og fjöldi glasa reiknaður.

Óhætt er að taka allt að 10 ml af mænuvökva í heild.

Tafla tekin úr Þjónustuhandbók Rannsóknaþjónustu
Hide details for FrágangurFrágangur

Fylgt er leiðbeiningum um útfyllingu beiðna, merkingu, frágang og sendingu sýna.

    Flutningur og geymsla sýna
    Flutningur við stofuhita innan tveggja klukkustunda frá sýnatöku, annars geyma í kæli í allt að 24 klukkustundir.

    Nánari upplýsingar um rannsóknir á mænuvökva má sjá í Þjónustuhandbók Rannsóknaþjónustu.


    Ritstjórn

    Anna María Þórðardóttir
    Guðrún Bragadóttir - gudbraga
    Heiða Björk Gunnlaugsdóttir
    Már Kristjánsson
    Alda Steingrímsdóttir
    Auður Ýr Þorláksdóttir - thorlaks
    Álfheiður Þórsdóttir - alfheidt
    Dagmar Sigríður Lúðvíksdóttir - dagmarsl
    Erna Knútsdóttir - ernakn
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Gunnhildur Ingólfsdóttir
    Helga Bjarnadóttir
    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Sara Björk Southon - sarabso
    Sigrún H Pétursdóttir
    Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
    Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
    Máney Sveinsdóttir - maney
    Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Björn R Lúðvíksson

    Útgefandi

    Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 07/06/2011 hefur verið lesið 544 sinnum