../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-025
Útg.dags.: 05/14/2024
Útgáfa: 9.0
2.02.92 Stunguóhöpp - vessamengun

VeiraPróf
Starfsmaður ("þoli")
Sjúklingur ("gjafi")
HIVHIV Duo (HIV-1 p24 antigen og mótefni gegn HIV-1 og HIV-2)
x
x
Surface antigen, HBsAg II
x
x
Core mótefni, Anti-HBc
x
x
Surface mótefni, Anti-HBs (bólusetningarmótefni)
x
Anti-HCV II (mótefni gegn lifrarbólgu C)
x
x

    Sérstök tímasetning sýnatöku:
    Strax eftir að atburðurinn hefur átt sér stað, úr báðum einstaklingum ef uppruni vessa er þekktur.


      Svar:
      Þessi sýni eru unnin sem bráðasýni.
      Á virkum dögum er sýni vegna vessamengunarslysa unnin á dagvinnutíma. Um helgar er bakvakt fyrir veirurannsóknir til að vinna sýni vegna vessamengunarslysa sama dag og þau berast.
      Svör eru færð inn í GLIMS rannsóknastofukerfið um leið og þau liggja fyrir, og hringd út ef niðurstöður gefa sérstakt tilefni til.

      Túlkun:
      Sjá klíniskar leiðbeiningar um stunguóhöpp og annað blóðborið smit


    Ritstjórn

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney
    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Máney Sveinsdóttir - maney

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/03/2015 hefur verið lesið 3517 sinnum