../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-337
Útg.dags.: 01/26/2018
Útgáfa: 8.0
2.02.07.40 Öndunarfćri - Bordetella pertussis rćktun
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Nefkoksstrok - Bordetella pertussis rćktun/Bordetella parapertussisrćktun
Samheiti: Kíghóstarćktun
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Ađ rćkta Bordetella pertussiseđa Bordetella parapertussis til ađ kanna sýklalyfjanćmi bakteríunnar, leiki grunur á ónćmi, eđa í faraldursfrćđilegu skyni.
  Viđ greiningu á sjúkdómnum hjá sjúklingum sem grunađir eru um kíghósta er hins vegar gert B. pertussis RT - PCR, sem er mun nćmari ađferđ.
  Kíghósti einkennist af áköfum hóstaköstum sem geta veriđ svo slćm ađ sjúklingurinn blánar upp ţar til kastinu lýkur og hann andar ađ sér međ einkennandi soghljóđi. Sjúkdómurinn getur veriđ lífshćttulegur ungum börnum. Kíghósta veldur bakterían Bordetella pertussis sem er mjög kröfuhörđ um rćktunarćti, vex hćgt og greinist ţví ekki viđ almenna rćktun. Bordetella parapertussis er náskyld baktería sem getur valdiđ svipuđum einkennum.

  Mögulegar viđbótarrannsóknir: Leit ađ erfđaefni Bordetella pertussis međ PCR ađferđ.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Taka skal sýni sem fyrst eftir upphaf veikinda, en taliđ er reynandi ađ rćkta bakteríuna í allt ađ 4 vikur frá upphafi veikinda. Athugiđ ađ veikindin byrja međ almennum einkennum, til dćmis kvefi, og hóstinn byrjar ekki fyrr en 1-2 vikum seinna. Mestar líkur eru á ađ bakterían rćktist í upphafi veikinda áđur en hóstaköstin byrja.
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   Nefkoksskol er besta sýniđ og ţar nćst nefkoksstrok.
   Bakterían festist viđ bifháraţekju öndunarfćranna. Nefkokiđ er ţakiđ bifáraţekju en hálsinn flöguţekju, hálsstrok er ţví óhćf sýni.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Nefkok.
   Nota skal strokpinna međ mjóu skafti sem er sveigđur lítillega til ađ hann nái betur aftur í nefkokiđ. Pinnanum er stungiđ upp í nösina og reynt ađ ná eins langt aftur og mögulegt er. Ćskilegt er ađ hann liggi augnablik upp ađ slímhúđinni. Hann er dreginn út, helst án ţess ađ snerta nokkuđ á leiđinni.
   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Neikvćđri rćktun er svarađ út eftir 5-7 daga, jákvćđ rćktun getur tekiđ lengri tíma.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Nćmi rćktunar er taliđ vera um 50%. Neikvćđ rćktun útilokar ţví ekki sýkingu af völdum Bordetella pertussis eđa Bordetella parapertussis. Jákvćđa rćktun skal alltaf taka alvarlega ţar sem bakterían er ekki hluti eđlilegs bakteríugróđurs.
   Međhöndla skal alla međ jákvćđa rćktun, algengast er ađ nota erytrómýcín. Greinist Bordetella parapertussis er hugsanlega betra ađ nota trimetoprim-súlfa.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Garcia LS og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.

  Ritstjórn

  Erla Sigvaldadóttir
  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Theódóra Gísladóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Guđrún Svanborg Hauksdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/30/2010 hefur veriđ lesiđ 47188 sinnum

  © Origo 2019