Sérstök tímasetning sýnatöku
Fyrir meðferð með sníkjudýralyfjum. Taka þarf tillit til meðgöngutíma sníkjudýra þegar beðið er um rannsóknir á saur. Meðgöngutími er misjafn eftir tegundum, og er jafnan styttri hjá frumdýrum en ormum. Í töflunni má sjá meðgöngutíma algengustu sníkjudýra.
Frumdýr | Meðgöngutími | Bandormar | Meðgöngutími |
Cryptosporidium | 4 - 12 dagar | Taenia saginata | 1 - 3 mánuðir |
Giardia/Entamoeba | 1 - 4 vikur | Taenia solium | 1 - 3 mánuðir |
| | Hymenolepis nana | 2 - 4 vikur |
Þráðormar | | Ögður | |
Ancylostoma (hookworm) | 1,5 - 2 mánuðir | Fasciola/Fasciolopsis | 2 - 3 mánuðir |
Ascaris | 2 - 3 mánuðir | Clonorchis | 1 - 3 mánuðir |
Strongyloides | 2 - 4 vikur | Schistosoma | 1 - 3 mánuðir |
Trichuris (whipworm) | 2 - 3 mánuðir | Heterophyes | 1 - 2 vikur |