Sett er bakteríu-/veirusía á milli grímu og útöndunarops á barka (sjá mynd, ör vísar á síu)
Skipt er um bakteríu-/veirusíu á 24 klst. fresti eða oftar því raki frá útöndunarlofti getur safnast í síuna sem getur aukið mótstöðu við flæði
Ekki má nota rakatæki með síum
Ef versnun verður á sjúkdómsástandi, er byrjað á því að skipta um síu strax. Rakamettuð sía getur valdið versnandi einkennum | |