../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-110
Útg.dags.: 08/21/2023
Útgáfa: 2.0
2.02.32 Hepatitis D (lifrarbólga D)
      Sérstök tímasetning sýnatöku:
      Við grun um nýja sýkingu er ráðlegt að senda heilblóðsýni í mótefnamælingu og EDTA-blóðsýni í PCR.

      Gerð og magn sýnis

      Mótefnamæling:
      Heilblóð (með geli (gul miðja) eða án gels ≥ 4 ml), eða EDTA blóð ( , ≥ 4 ml).
      Í prófið þarf að lágmarki 1 ml af sermi eða plasma.


      PCR:
      Heilblóð (með geli (gul miðja) eða án gels ≥ 4 ml), eða EDTA blóð ( , ≥ 4 ml).
      Í prófið þarf að lágmarki 1 ml af sermi eða plasma.


      Lýsing sýnatöku
      Blóðtaka
      Þjónustuhandbók Rannsóknarsviðs.
      Örugg losun sýnatökuefna og áhalda
      Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður

      Svar
      Erfitt er að áætla biðtíma eftir svari, vegna þess að sýnin eru prófuð erlendis. Að jafnaði innan 2 vikna.

      Túlkun
      Ef mótefni gegn lifrarbólgu D greinast ekki mælir það gegn sýkingu af völdum delta-veiru, það er einungis mjög snemma í sjúkdómsferli sem mótefni eru ekki greinanleg. Ef grunur er um nýja lifrarbólgu D sýkingu er mælt með að gera einnig PCR-rannsókn á delta-veiru RNA.





    Ritstjórn

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney
    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 12/14/2021 hefur verið lesið 187 sinnum