../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-121
Útg.dags.: 12/28/2023
Útgáfa: 13.0
2.02.65 Kynfærastrok í veiruleit

Heiti rannsóknar: Kjarnsýrumögnun (PCR).
Pöntun: Beiðni um veirurannsókn, eða Rafrænt beiðna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
Verð: Sjá Gjaldskrár

Ábending:
Útbrot eða sár á kynfærasvæði eða við rass: HSV og/eða VZV. Hjá einstaklingum 13 ára og eldri er einnig leitað af Syphilis með PCR.


Sérstök tímasetning sýnatöku:
Æskilegt er að taka sýni fyrir veiruleit sem fyrst eftir upphaf einkenna.

Gerð og magn sýnis:
Stroksýni, veiruruleitarpinni.
Myndaniðurstaða fyrir sigma vcm

Lýsing á sýnatöku:
Stroksýni - sýnataka
Þjónustuhandbók Rannsóknarsviðs
Örugg losun sýnatökuefna og áhalda


Merking, frágangur og sending sýna og beiðna:
Sjá leiðbeiningu: Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna

Geymsla ef bið verður á sendingu:
Í kæli.

Flutningskröfur:
Með fyrstu ferð.
Má flytja við stofuhita.


Svartími:
1-2 virkir dagar.


Túlkun:
Sérfræðilæknar veirurannsókna metur þörfina fyrir túlkun niðurstaðna.



Ritstjórn

Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
Máney Sveinsdóttir - maney
Arthur Löve
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
Guðrún Erna Baldvinsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

Útgefandi

Máney Sveinsdóttir - maney

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 10/31/2011 hefur verið lesið 4250 sinnum