../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-083
Útg.dags.: 10/26/2020
Útgáfa: 9.0
2.02.08.44 Herpes 7 og 8 veirur (HHV-7 og HHV-8)
   Heiti rannsóknar: Kjarnsýrumögnun (PCR). Ţessi próf eru ekki gerđ hérlendis, enda er eftirspurn hverfandi lítil. Ef ţörf er á, er hćgt ađ senda sýni til rannsókna á tilvísunarrannsóknastofu erlendis.
   Samheiti: HHV stendur fyrir human herpes virus. HHV-8 hefur samheitiđ "Kaposi's sarcoma-associated herpesvirus" (KSHV).
   Pöntun: Beiđni um veirufrćđirannsókn eđa Rafrćnt beiđna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
   Verđ: Sjá Gjaldskrár

   Ábending:
   Grunur um virka sýkingu af völdum HHV-7 eđa HHV-8

   Grunnatriđi rannsóknar:
   PCR prófin eru notuđ til ađ greina hvort Herpes 7 eđa 8 veirur (HHV-7 eđa HHV-8) eđa erfđaefni ţeirra eru til stađar í sýninu.

   Hide details for SýnatakaSýnataka

   Sérstök tímasetning sýnatöku:
   Ef greina á yfirstandandi sýkingu er heppilegast ađ taka sýni til veiruleitar sem fyrst eftir byrjun einkenna.

   Gerđ og magn sýnis
   • Plasma (EDTA blóđ, fjólublár tappi , ≥ 4 ml),
   • Strok úr munni eđa koki međ veiruleitarpinna.
     Myndaniđurstađa fyrir sigma vcm
   • Vefjasýni: Dauđhreinsađ glas
   • Mćnuvökvi: Dauđhreinsađ glas (nr. 2 eđa 3) ≥1 ml
   • Beinmergssýni: EDTA glas fjólublár tappi
   Svar:
   Erfitt er ađ áćtla biđtíma eftir svari, vegna ţess ađ sýnin eru prófuđ erlendis. Ađ jafnađi innan 2 vikna.

   Túlkun:
   Sérfrćđilćknar veirurannsókna, sem senda út rannsóknasvör, meta ţörfina fyrir túlkun niđurstađna.


Ritstjórn

Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
Arthur Löve
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
Guđrún Erna Baldvinsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Arthur Löve

Útgefandi

Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 07/11/2014 hefur veriđ lesiđ 2312 sinnum