Lyf | Lyfjaflokkur | Skammtar* | Gjafaleið | Slæving | Athugasemdir |
Haloperidol** | 1. kynslóðar geðrofslyf | U: 0,25 - 0,5 mg
H: 3 mg | Um munn og
í vöðva | + | Fyrsta val. Mest reynsla í óráði. |
Quetiapine | 2. kynslóðar geðrofslyf | U: 12,5 mg
H: 50 mg | Um munn | ++/+++ | Má nota í Parkinsonisma |
Risperidon | 2. kynslóðar geðrofslyf | U: 0,25 - 0,5 mg
H: 3 mg | Um munn, undir tungu og í vöðva | + | Svipuð virkni og Haloperidol |
Olanzapine | 2. kynslóðar geðrofslyf | U: 2,5 - 5 mg
H: 20 mg | Um munn og
í vöðva | ++ | Lyfjagjafaleið um munn virkar minna en í vöðva til að slá á einkenni |
Lorazepam | Benzodiazepine | U: 0,25 – 0,5 mg
H: 2 mg | Um munn, í vöðva og í æð | ++++ | Notað í óráði tengt lyfja- og áfengisfráhvörfum eða ef sjúklingur er með frábendingar fyrir geðrofslyfjanotkun |
Oxazepam | Benzodiazepine | U: 5 mg
H: 30 mg | Um munn | ++++ | Notað í óráði tengt lyfja- og áfengisfráhvörfum eða ef sjúklingur er með frábendingar fyrir geðrofslyfjanotkun |