../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Fræðsluefni til sjúklinga
Skjalnúmer: LSH-189
Útg.dags.: 05/29/2024
Útgáfa: 1.0
3.02.4 Bætum svefn á sjúkrahúsi - veggspjald
      • Forðast koffeindrykki síðdegis. Kaffi, svart te, kóla- og orkudrykkir geta truflað svefn og er best í hófi.
      • Rólegheit að kvöldi auðvelda svefn svo sem slökunaræfingar, heit sturta og öndunaræfingar.
      • Minnka ljós og draga úr skjánotkun.
      • Svefngrímur (vörunúmer: 1163947) og eyrnatappar (vörunúmer: 1052609) fást í vefverslun.
      • Forðast svefnlyf og stuðla að náttúrulegum svefni. Íhuga melatonin ef gefa þarf svefnlyf.
      • Kveikja ljós og draga frá á morgnana.
      • Regluleg hreyfing og æfingar bæta svefn.
      • Reglulegur svefntími, forðast að blunda um miðjan dag.
      • Forðast að trufla nætursvefn með lífsmarkamælingum og rannsóknum sem geta beðið til morguns.


      Veggspjald til útprentunar:

      Bætum svefn á sjúkrahúsi_Veggspjald 2024 (1).pdfBætum svefn á sjúkrahúsi_Veggspjald 2024 (1).pdf


Ritstjórn

Elfa Þöll Grétarsdóttir - elfag
Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ólafur Guðbjörn Skúlason - olafursk

Útgefandi

Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 02/22/2024 hefur verið lesið 56 sinnum