Bólusetning | Einkenni | Einangrun aflétt |
Tvær bólusetningar
eða fleiri1
| Einkennalaus eða einkennalítill
(efri öndunarfæraeinkenni, hósti,
ekki súrefnisháður)
Hitalaus í > 48 klst. | Einangrun aflétt eftir 5 daga frá
upphafi einkenna
Ekki þörf á PCR eða
mótefnamælingu |
Ef einkenni eru til staðar er fengin ráðgjöf smitsjúkdómalæknis |
Vanbólusettur3 | Hitalaus í > 48 klst. og öll
einkenni mikið batnandi | Einangrun aflétt eftir 10 daga
Ekki þörf á PCR eða
mótefnamælingu |
Alvarleg COVID-19
sýking óháð
bólusetningarstöðu | Alvarleg COVID-19 einkenni
(dexamethasone, tocilizumab,
gjörgæsludvöl, öndunarvél) | Einangrun aflétt eftir 14 daga OG
sjúklingur er með jákvæð N-mótefni
og/eða 1 neikvætt PCR EÐA 21
dagur frá greiningu |