../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-148
Útg.dags.: 12/09/2022
Útgáfa: 10.0
2.02.08.91 Sláturbóla (Orf)

  Heiti rannsóknar: Kjarnsýrumögnun (PCR).
  Samheiti: Orf, sláturbóla, kindabóla.
  Pöntun: Beiđni um veirurannsókn, eđa Rafrćnt beiđna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
  Verđ: Sjá Gjaldskrár


  Ábending
  Sláturbóla (Contagious ecthyma) er smitandi húđsjúkdómur í sauđfé, geitum og fleiri skyldum dýrum, sem gertur borist í menn, t.d. viđ rúningu eđa slátrun. Ţessu veldur orf veiran, sem er parapoxveira.
  Oft er hćgt ađ greina veiruna eftir útliti húđskemmda, en ţó getur stundum ţurft ađ útiloka ađrar orsakir, t.d. herpesveirur. Á veiruhluta Sýkla- og veirufrćđideildar er ORF veiran greind međ PCR úr stroki eđa biopsíu úr sári eđa bólu. Veiran er illrćktanleg og ađstađa til mótefnamćlinga ekki fyrir hendi.
  Grunnatriđi rannsóknar
  PCR greinir DNA kjarnsýru veirunnar.

  Svar
  1-3 virkir dagar.

  Túlkun
  Jákvćtt PCR svar stađfestir ađ um sláturbólu er ađ rćđa.

  Sérfrćđilćknar veirurannsókna meta hvernig á ađ túlka niđurstöđur.


  Ritstjórn

  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
  Arthur Löve
  Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
  Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
  Guđrún Erna Baldvinsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Arthur Löve

  Útgefandi

  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/20/2013 hefur veriđ lesiđ 14581 sinnum