../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-148
Útg.dags.: 12/28/2023
Útgáfa: 11.0
2.02.91 Sláturbóla (Orf)

    Heiti rannsóknar: Kjarnsýrumögnun (PCR).
    Samheiti: Orf, sláturbóla, kindabóla.
    Pöntun: Beiðni um veirurannsókn, eða Rafrænt beiðna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
    Verð: Sjá Gjaldskrár


    Ábending
    Sláturbóla (Contagious ecthyma) er smitandi húðsjúkdómur í sauðfé, geitum og fleiri skyldum dýrum, sem gertur borist í menn, t.d. við rúningu eða slátrun. Þessu veldur orf veiran, sem er parapoxveira.
    Oft er hægt að greina veiruna eftir útliti húðskemmda, en þó getur stundum þurft að útiloka aðrar orsakir, t.d. herpesveirur. Á veiruhluta Sýkla- og veirufræðideildar er ORF veiran greind með PCR úr stroki eða biopsíu úr sári eða bólu. Veiran er illræktanleg og aðstaða til mótefnamælinga ekki fyrir hendi.




    Grunnatriði rannsóknar
    PCR greinir DNA kjarnsýru veirunnar.

    Svartími:
    1-2 virkir dagar.

    Túlkun:
    Sérfræðilæknar veirurannsókna metur þörfina fyrir túlkun niðurstaðna.


    Ritstjórn

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney
    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Máney Sveinsdóttir - maney

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/20/2013 hefur verið lesið 15015 sinnum