../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-035
Útg.dags.: 03/27/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.08.50 HTLV I/II

    Heiti rannsóknar: Mótefnamæling (IgM og IgG) (sent utan).
    Samheiti: Human T-lymphotropic virus.
    Pöntun: Beiðni um veirurannsókn, eða Rafrænt beiðna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
    Verð: Sjá Gjaldskrár

    Ábending
    Grunur um sýkingu eða skimun vegna fyrirhugaðar meðferðar, svo sem frjósemisaðgerðir.

    Grunnatriði rannsóknar
    Mótefnaleit greinir hvort IgG og IgM mótefni eru til staðar í sýninu.
    Svar
    Erfitt er að áætla biðtíma eftir svari, vegna þess að sýnin eru prófuð erlendis. Að jafnaði innan 2 vikna.

    Túlkun
    Svarniðurstöður eru gefnar upp sem annað hvort jákvætt eða neikvætt.
    Sérfræðilæknir veirurannsókna metur þörfina fyrir túlkun niðurstaðna.

    Ritstjórn

    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir
    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 08/12/2019 hefur verið lesið 543 sinnum