../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-035
Útg.dags.: 12/01/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.50 HTLV I/II
    Grunnatriði rannsóknar
    Mótefnaleit greinir hvort IgG og IgM mótefni eru til staðar í sýninu.
    Svar
    Svartími er að jafnaði allt að fimm virkum dögum.

    Túlkun
    Svarniðurstöður eru gefnar upp sem annað hvort jákvætt eða neikvætt.
    Sérfræðilæknir veirurannsókna metur þörfina fyrir túlkun niðurstaðna.

    Ritstjórn

    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir
    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 08/12/2019 hefur verið lesið 640 sinnum