../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-354
Útg.dags.: 10/06/2023
Útgáfa: 1.0
2.02.01 Blóðvatnspróf - Coccidioides
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Mótefnavakamæling (Antigen detection):
Gerð sýnis:
  • Serum: Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Sjá :Blóðtaka.
  • Plasma: Sýni tekið í EDTA , heparín (gul miðja) eða Na cítrat glas.
  • Þvag, mænuvökvi, berkjuskol og aðrir líkamsvökvar: Dauðhreinsað glas með utanáskrúfuðu loki.

Magn:
  • Serum og plasma: amk. 1,2 ml
  • Mænuvökvi: amk. 0,8 ml
  • Þvag, berkjuskol og aðrir líkamsvökvar: amk. 0,5 ml

Geymsla sýnis:
Æskilegast er að sýnið berist samdægurs á rannsóknarstofuna. Sé það ekki hægt má geyma það í kæli (2-8°C) fram að sendingu næsta dag.

Sýnasending:
Má senda við stofuhita.


Mótefnamæling (Antibody detection (IgG og IgM)):
Gerð sýnis:
  • Serum: Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Sjá :Blóðtaka.
  • Mænuvökvi: Dauðhreinsað glas með utanáskrúfuðu loki.

Magn:
  • Serum og mænuvökvi: amk. 0,5 ml

Geymsla sýnis:
Æskilegast er að sýnið berist samdægurs á rannsóknarstofuna. Sé það ekki hægt má geyma það í kæli (2-8°C) fram að sendingu næsta dag.

Sýnasending:
Má senda við stofuhita.


Mótefnamæling (Antibody detection (immunodiffusion)):
Gerð sýnis:
  • Serum: Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Sjá :Blóðtaka.

Magn:
  • Serum: amk. 0,25 ml

Geymsla sýnis:
Æskilegast er að sýnið berist samdægurs á rannsóknarstofuna. Sé það ekki hægt má geyma það í kæli (2-8°C) fram að sendingu næsta dag.

Sýnasending:
Má senda við stofuhita.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
MiraVista Diagnostics
4705 Decatur Blvd.
Indianapolis, Indiana 46241
USA
Sími: +(866) 647-2847
+(317) 856-2681
Heimasíða: www.MiraVistaLabs.com

Ritstjórn

Hjördís Harðardóttir
Ingibjörg Hilmarsdóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Hjördís Harðardóttir

Útgefandi

Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 09/29/2021 hefur verið lesið 531 sinnum