Tegund sýnis | Næmispróf | Sveppalyf |
Blóð | Alltaf | AP, FL, VO, AND/MYCa |
Æðaleggur | Alltaf | AP, FL, VO, AND/MYCa |
Innri líffæri – örverufrí, þ.á.m. kviðarhol, brjósthol | Alltaf | AP, FL, VO, AND/MYCa |
Öndunarfærasýni | Ekki í rútínu. Skv. beiðni læknis | AP, FL, AND/MYCa |
Þvag | Ekki í rútínu. Skv. beiðni læknis | AP, FL, AND/MYCa,b |
Munnhol og vélinda |
Ekki í rútínu nema ef HIV sýktir með endurteknar sýkingar eða endurteknar fluconazole meðferðir (þ.e. ef fram kemur á beiðni)
Skv. beiðni læknis |
AP, FL, IT
Munnhol: má bæta við PC og AND/MYCa ef FL og IT ónæmi eða ekki klínísk svörun
Vélinda: bæta við AND/MYCa og VO |
Þarmar | Nei | |
Skeið og sköp, ytri kynfæri karla | Ekki í rútínu. Skv. beiðni læknis | AP, FL, IT |
Húð |
Alltaf ef vefjasýni
Annars ekki í rútínu. Skv. Beiðni læknis | AP, FL, IT |
Eyru og augu |
Alltaf ef sýni úr miðeyra eða augnkúlunni (endophthalmitis)
Annars skv. beiðni læknis |
AP, FL, IT
Endophthalmitis: bæta við VOc |