Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum. Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Sjá :Blóðtaka
Magn: 1 ml.
Geymsla sýnis: Æskilegast er að sýnið berist samdægurs á rannsóknarstofuna. Sé það ekki hægt má geyma það í kæli (2-8°C) fram að sendingu næsta dag.
Sýnasending: Má senda við stofuhita.
|