../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-185
Útg.dags.: 11/01/2021
Útgáfa: 7.0
2.02.23 Smásjárskoğun - neğri öndunarfæri - sıruföst litun
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Auramin Rhodamin - flúrlitun sırufastra baktería
Samheiti: Berklalitun, litun fyrir sıruföstum stöfum
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Greina hvort sırufastir stafi sjáist í sınum viğ grun um sıkingu af völdum mıkóbaktería.
  Fylgjast meğ útskilnaği á sıruföstum stöfum í öndunarfærasınum hjá sjúklingum sem eru byrjağir á meğferğ viğ sıkingu af völdum M. tuberculosis.

  Mögulegar viğbótarrannsóknir: Ræktun mıkóbaktería.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Sıni er skiliğ niğur og botnfall er smásjárskoğağ eftir sırufasta litun meğ Auramin Rhodamin flúrlit.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
   Mælt meğ ağ taka hráka ağ morgni eğa eftir öndunaræfingar, gjarna meğ hjálp sjúkraşjálfara. Mikilvægt er ağ senda hráka sem kemur upp frá neğri öndunarfærunum, ekki munnvatn. Uppgangi er hóstağ beint í sınaglasiğ. Vegna smithættu er æskilegt ağ taka sıniğ utandyra eğa í vel loftræstu herbergi.
   Barkasog og - burstun
   Slöngu er rennt niğur barkaslöngu/rennu sjúklinga sem eru í öndunarvél og sıni sogağ upp. Şağ sem sogast er sett í samskonar glas og hrákasıni. Berkjubursta skal skola í 1 ml af ísótónísku saltvatni
   Berkjuskol
   Viğ berkjuspeglun er örlitlu vatni dælt niğur í berkjurnar og şağ síğan sogağ upp aftur og sent til ræktunar. Mikilvægt er ağ berkjuspeglunartæki séu hreinsuğ vel til ağ forğast mögulega krossmengun frá fyrri sjúklingi. Tækiğ skal ekki hreinsa meğ kranavatni, şağ getur innihaldiğ mıkóbakteríur sem lifa í ytra umhverfi.

   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Niğurstöğur úr smásjárskoğun liggja ağ jafnaği fyrir eftir einn til tvo virka daga.
   Svörun jákvæğrar smásjárskoğunar er í plúsum frá +/- upp í +++.
   Şegar sırufastir stafir sjást í sıni er meğferğarağili látinn vita.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Næmi smásjárskoğunar er 22 til 81% samanboriğ viğ ræktun mıkóbaktería. Til şess ağ bakterían sjáist viğ smájásrskoğun şurfa ağ vera um 5000 til 10.000 stafir í hverjum ml. af hráka. Sé um ağ tæğa M. tuberculosis telst sjúklingur vera meğ smitandi berkla.
   Sértækni smásjárskoğunar er >99% fyrir Mycobacteriumættkvíslina; örfáar ağrar bakteríur eru einnig sırufastar s.s. Nocardia og Rhodococcus. Ekki er hægt ağ greina ættkvísl né tegund í smásjárskoğun og er şví ağeins tilgreint hvort sırufastir stafir hafi sést eğa ekki. Litunin greinir bæği lifandi og dauğar mıkóbakteríur og hefur smásjárskoğun takmarkağ gildi viğ eftirlit meğ árangri meğferğar, şar sem dauğir sırufastir stafir geta fundist í sınum í nokkra mánuği eftir upphaf meğferğar.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.

  Ritstjórn

  Ólafía Svandís Grétarsdóttir
  Una Şóra Ágústsdóttir - unat
  Guğrún Svanborg Hauksdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Guğrún Svanborg Hauksdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/29/2010 hefur veriğ lesiğ 40081 sinnum