../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-132
Útg.dags.: 09/23/2020
Útgáfa: 12.0
2.02.08.77 Noro og Sapo (Calici)

  Ábending
  Skyndileg uppköst og/eđa niđurgangur, sérstaklega ef margir veikjast á sama tíma. Grunur um tengsl viđ neyslu matar eđa drykkjarvatns.

  Grunnatriđi rannsóknar
  PCR próf greina hvort erfđaefni veirunnar sé til stađar í sýninu. PCR greinir noro arfgerđ GI og GII, og einnig sapo.

  Svar
  1-2 dagar.

  Túlkun
  Jákvćđ PCR veiruleit bendir til sýkingar í meltingarvegi.

  Sérfrćđilćknar veirurannsókna, sem sendir út rannsóknasvör, metur ţörfina fyrir túlkun niđurstađna.

  Ritstjórn

  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
  Arthur Löve
  Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
  Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
  Guđrún Erna Baldvinsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Arthur Löve

  Útgefandi

  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 10/13/2011 hefur veriđ lesiđ 11416 sinnum