Heiti rannsóknar: .Kjarnsýrumögnun (PCR). Arfgerðargreining (týpun, raðgreining).
Samheiti:
Pöntun: Beiðni um veirurannsókn, eða Rafrænt beiðna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
Verð: Sjá Gjaldskrár
Ábending:
HPV sýking er þekktur orsakavaldur í myndun krabbameinsæxla og er til dæmis helsta orsök leghálskrabbameins. HPV er einnig tengt krabbameini í munnholi og hálsi og hefur það þá áhrif á horfur sjúklings og mögulega meðferð hvaða HPV-tegund greinist. Það eru til fleiri en 200 HPV týpur, þar af eru 14 sem teljast há-áhættu tegundir.
Grunnatriði rannsóknar:
Fyrir arfgerðargreiningu með raðgreiningu er gerð kjarnsýrumögnun á erfðaefni veirunnar.