../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-3514
Útg.dags.: 11/05/2020
Útgáfa: 1.0
3.01 Mat á hrumleika aldraðra (Clinical Frailty Scale, CFS)
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa mati á hrumleika aldraðra, 65 ára og eldri, sem hluta af heildarmati á færni og heilsufari sjúklings.
Hrumleiki er lýsing á viðsnúanlegu ástandi, þar sem færni einstaklings er lykilatriði.
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Miðað er við að öldrunarlæknir framkvæmi matið
með eða án samstarfs við hjúkrunarfræðing í öldrunarþjónustu
.
Framkvæmd
Framkvæmd
For
sendur
fyrir notkun matstækis
Matstækið
er
sérstaklega þróað til að nota við mat og meðferð aldraðra
, þ.e. 65 ára og eldri.
Matstækið er ekki hannað til notkunar fyrir yngra fólk, t.d. fyrir fólk með fötlun eða sjúkdóm tengdu einu líffærakerfi og eru í stöðugu ástandi.
Ef matstækið er notað við mat á öldruðum sjúklingum með COVID-19 þarf að hafa í huga að matstækið var ekki hannað í þeim tilgangi.
Matstækið er viðbót og stuðningur við einstaklingshæft heildarmat á sjúklingi og er ekki ætlað að
standa eitt og sér.
Mat miðast
vi
ð venjulega færni
sjúklings
(
e. baseline state
)
eins og hún var
tveimur
vikum fyrir núverandi veikindi
.
Stigun á hrumleika fólks með heilabilunarsjúkdóm er oftast í samræmi við stigun heilabilunarsjúkdómsins, sjá nánari útskýringar í viðhengi.
Framkvæmd mats
Byggir á heildrænu, klínísku mati sem tekur tillit til heilsufars og færni sjúklings.
Ef niðurstaða sýnir að sjúklingur virðist falla undir tvö stig matstækis, þá er hærra stigið valið.
N
iðurstöður eru skráðar í sjúkraskrá sem CFS stigun.
Niðurstöður mats birtast sem
stig hrumleika (Clinical Frailty Scale)
Niðurstöður birtast á skalanum 1-9, þar sem stig 1 gefur til kynna fólk í mjög góðu formi og stig 9, fólk, sem er að nálgast lífslok.
Matstækið og leiðbeiningar á pdf-skja
l
i
Mat á hrumleika aldraðra - Clinical Frailty Scale 2.0.pdf
Heimildir
Heimildir
Rockwood, K., & Theou, O. (2020). Using the Clinical Frailty Scale in Allocating Scarce Health Care Resources.
Canadian Geriatrics Journal, 23
(3), 210. CFS útgáfa 2.0.
Tengd skjöl:
COVID-19 - forgangsröðun innlagna á gjörgæsludeild og ákvörðun um lok gjörgæslumeðferðar
Leitarorð:
hrumleiki, hrumleika, aldraður, aldraðir, 65 ára, mat, mælitæki, matstæki, heilabilun, heilabilunarsjúkdómur, hrörnun, clinical frailty scale, CFS, heildrænt, klínískt, gjörgæsla, gjörgæslu, COVID-19, öldrun, aldraðir
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Guðrún Bragadóttir - gudbraga
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Útgefandi
Guðrún Bragadóttir - gudbraga
Upp »