../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-076
Útg.dags.: 11/28/2019
Útgáfa: 3.0
1.06.01.01 Útprentun strikamerktra armbanda og límmiða í Heilsugátt
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Að lýsa verklagi við útprentun strikamerktra armbanda og límmiða í Heilsugátt.
    Hide details for Hver framkvæmir og hvenærHver framkvæmir og hvenær
    Allt heilbrigðisstarfsfólk/-ritarar prentar armbönd og/eða límmiða:
      1. Við eða fyrir innskrift
      2. Þegar þörf er á nýju armbandi og/eða límmiðum
    Hide details for FramkvæmdFramkvæmd
    1. Sjúklingur valinn í Sögu eða kennitala slegin inn í Sögu eða Heilsugátt
    2. Í Heilsugátt er valið:
      1. Allar aðgerðir
      2. Almennt
      3. Prentun
    3. Í fyrsta skipti sem prentun er valin, eða ef velja þarf nýjan prentara fyrir armbönd og/eða límmiða er farið í “Stillingar” eða "Stilla prentara"
    4. Við prentun er hægt að velja á armband og/eða límmiða:
      • Deild sjúklings
      • Heimilisfang
      • Læknir
      • Dagsetning innskriftar
    5. Meðferðartakmarkanir og ofnæmi prentast alltaf á armbönd en er valkvætt á límmiða
    6. Við prentun límmiða er hægt að velja fjölda
    7. Valið er „Prenta armband“ eða „Prenta límmiða“


Fara aftur í verklagsreglu

Ritstjórn

Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir
Jóhann Bjarni Magnússon - johannb

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Elísabet Benedikz

Útgefandi

Anna María Þórðardóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 01/05/2016 hefur verið lesið 606 sinnum