../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: Sýkv-006
Útg.dags.: 07/14/2022
Útgáfa: 15.0
25.01.01.01 Handhreinsun með vatni og sápu
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Að lýsa handhreinsun með vatni og sápu.
    Hide details for Hver framkvæmir og hvenærHver framkvæmir og hvenær
    Allir starfsmenn Landspítala þvo hendur með vatni og sápu:
    • þegar hendur eru sjáanlega óhreinar eða mengaðar blóði eða öðrum líkamsvessum
    • eftir klósettferðir
    • þegar sjúklingi með niðurgang hefur verið sinnt (hætta á útsetningu/mengun af völdum sporamyndandi baktería eins og t.d.Clostridium difficile eða hjúplausra veira, t.d. Nóróveiru).
    Hide details for HeimildirHeimildir
    World Health Organization. (2014). Sótt 27. mars 2014 af http://www.who.int/gpsc/en
    Kneedler, J.A.; Dodge, G.H. (1994): "Perioperative Patient Care. The Nursing Perspective." (3rd ed). Boston.

Ritstjórn

Ásdís Elfarsdóttir
Heiða Björk Gunnlaugsdóttir
Ólöf Másdóttir
Ingunn Steingrímsdóttir - ingunnst

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ásdís Elfarsdóttir

Útgefandi

Ingunn Steingrímsdóttir - ingunnst

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 05/19/2010 hefur verið lesið 1070 sinnum