../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-864
Útg.dags.: 11/04/2019
Útgáfa: 2.0
1.06.01 Saga - stofnun og virkni eyðublaðs
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa stofnun og virkni eyðublaðs í Sögu.
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Heilbrigðisstarfsmaður þegar eyðublað er stofnað í sjúkraskrá.
Framkvæmd
Framkvæmd
Staðsetning eyðublaðs
Þegar eyðublaðaeining
er opnuð sést samskiptatré, en þar er eyðublöðum raðað eftir
lotum, þjónustuflokkum og samskiptum.
Eyðublaðið er stofnað á réttum stað í samskiptatrénu, þ.e. í þeim samskiptum sem valin eru hverju sinni.
Ef færa þarf eyðublaðið á milli samskipta er það gert með því að draga það með músinni á réttan stað (drag and drop).
Stofnun eyðublaðs
Eyðublað er stofnað með eftirfarandi leiðum:
Notu
ð
hnappastik
a
Ýtt
á hnapp hægra megin við eyðublaðaglugga
Í fellivallista "Eyðublöð - Nýtt blað"
Með
flýtileið
"Ctrl + N"
V
alið
úr
flýtihnöppum
hafi þeir verið virkjaðir
Aðgerðir í eyðublaði
R
eitir í eyðublöðum hafa mismunandi virkni.
Við stofnun eyðublaðs birtast persónuupplýsingar sjálfkr
afa.
Uppfæra þarf persónuupplýsingar við
stofnun nýrrar lotu, ekki sjaldnar en á sex mánaða fresti við endurteknar komur innan lotu og jafnóðum og breytingar verða á persónuhögum.
Undirskrif
t birtist sjálfkrafa
sam
kvæmt sniðmáti samskipta.
Kóðuð svæði sækja staðlaðan texta sem ekki er hægt að breyta. Kóðunarkerfi eru uppfærð reglulega.
Í textareit er hægt að nota
flýtitexta
og gera villuleit. Microsoft Word þarf að vera uppsett á tölvunni og með viðkomandi tungumál
(íslensku/ensku) skilgreint
sem sjálfgefið
tungumál.
Í mörgum blaðhlutum eru litlir hnappar lengst til hægri sem geta flýtt innslætti.
Ef músinni
er rennt yfir hnappinn
án þess að
smella
birtist heiti hnapps
eða
lýsing á hvað hann gerir.
Eyðublað staðfest
E
yðublað
er
staðfest
þegar starfsmaður hefur lokið við að færa sjúkraskrá. Óstaðfest eyðublöð safnast upp á
vinnulista starfsmanns.
Eyðublaði breytt eftir staðfestingu
Ef breyta á eyðublaði, t.d. ef annar heilbrigðisstarfsmaður tekur við skráningu eftir vaktaskipti er það gert með eftirfarandi leiðum:
Í fellivallista "Eyðublöð - Breyta blaði"
Með flýtileið "Ctrl + B"
Hægrismell
t
á eyðublað
og v
alið
"Breyta blaði"
Ef breyta þarf undirskrift er farið í undirskriftareit, smellt á hnapp (þrír punktar) og nafn valið úr nafnalista. Ábyrgur meðferðaraðili á að vera undirritaður hverju sinni.
Eyðublaði eytt eða
ógilt
Eyðublaði er eytt með eftirfarandi leiðum:
Ýtt á hnapp hægra megin við eyðublaðaglugga
Í fellivallista "Eyðublöð - Eyða blaði"
Hægrismellt á eyðublaðið og valið "Eyða blaði"
Ef eyða á staðfestu blaði er valið "Breyta blaði" áður eitt af ofangreindu er framkvæmt. Eyðublaðið varðveitist áfram í sjúkraskrá en er ekki sýnilegt.
Eyðublað er ógilt með eftirfarandi leiðum:
Í fellivallista "Eyðublöð - Ógilda blað"
Hægrismellt á eyðublaðið og valið "Ógilda blað"
Með flýtileið "Ctrl + D"
Aðeins er hægt að ógilda staðfest eyðublað.
Nánari leiðbeiningar um eyðublöð og virkni þeirra eru á
vefsíðu Origo
Heimildir
Heimildir
Eyðublöð - vefsíða Origo
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Elísabet Benedikz
Útgefandi
Anna María Þórðardóttir
Upp »