../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-174
Útg.dags.: 12/14/2020
Útgáfa: 3.0
1.06.01 Saga - flýtihnappar blaða
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Að lýsa stillingu flýtihnappa eyðublaða í Sögu.
    Hide details for FramkvæmdFramkvæmd
    Til að stilla inn flýtihnappa í eyðublaðaeiningu Sögu er:
    1. Ýtt á fellivallistann "Saga"
    2. Valið "Stillingar"
    3. Smellt á flipann "Flýtihnappar blaða"
    4. Farið inn á þann flýtilykil sem á að virkja með því að ýta á gráa hnappinn með þremur punktum
    5. Leitað að eyðublaði með því að slá inn hluta af nafni þess, til dæmis "Beiðni"
    6. Endurtekið fyrir fleiri blöð, allt að fimm eyðublöðum


Ritstjórn

Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Elísabet Benedikz

Útgefandi

Anna María Þórðardóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 09/21/2016 hefur verið lesið 352 sinnum