Rannsóknareiningar | Vinnsla sýna |
Afgreiðsla | Skráir inn öll sýni sem berast fyrir kl.18. |
Sýnahirðing | Gengið er frá öllum sýnum svo þau séu tilbúin til vinnslu. |
Blóðsýnahirðing | Plasma/serum er skilið niður innan 24 klst. frá töku sýnis og fryst ef það fer ekki strax í próf. |
Kjarnsýrugreiningar | Öll öndunarfærasýni sem berast fyrir kl. 14 fara í PCR öndunarfærapanel samdægurs.
Önnur öndunarfærasýni eru rannsökuð innan 24 klst. frá því að þau berast á rannsóknastofu.
Að jafnaði eru gerðar rannsóknir á mænuvökvum og saursýnum um helgar.
Önnur sýni eru unnin eftir bráðleika. |
Blóðvatnspróf I | Bakvakt sinnir stungusýnum og sýnum vegna líffæraflutninga og
öðrum sýnum eftir bráðleika. |
Blóðvatnspróf II | Að jafnaði ekki gert, nema í undantekningartilfellum eftir bráðleika. |