../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-309
Útg.dags.: 06/12/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.02.01 Glukagon

    Samheiti: Glúkagon, P-Glukagon, Glucagon.

Hluti af GUT-hormone panel hjá Hammersmith! Sjá skjal um Gut-hormon
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Undirbúningur sjúklings: Sjúklingur verđur ađ hafa fastađ frá kl 22 kvöldiđ fyrir sýnatöku.

Gerđ sýnis: EDTA-plasma.
Sýni tekiđ í 4 ÍSKĆLD glös međ fjólubláum tappa án gels (svört miđja) ÍSKĆLD . Litakóđi samkvćmt Greiner
Sett strax í kćlikubb og fariđ međ STRAX í kćliskilvindu.

Magn: 3 mL
Geymsla sýnis: Plasmađ fryst strax. Verđur ađ vera komiđ í frysti innan 30 mínútna frá blóđtöku!
Sýnasending: Ţurríssending til útlanda.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Charing Cross Hospital
Fulham Palace Road
London W6 8RF
020 3311 1234


Email: paul.bech2@imperial.nhs.uk
Senda helst DHL slóđ á ţetta email ţegar sending fer á stađ

Fax:+44 (0)20 3311 1443

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guđmundur Sigţórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 06/10/2016 hefur veriđ lesiđ 541 sinnum