../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-309
Útg.dags.: 06/12/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.02.01 Glukagon
Samheiti
: Glúkagon, P-Glukagon, Glucagon.
Hluti af GUT-hormone panel
hjá Hammersmith! Sjá skjal um Gut-hormon
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Undirbúningur sjúklings:
Sjúklingur verður að hafa fastað frá kl 22 kvöldið fyrir sýnatöku.
Gerð sýnis:
EDTA-plasma.
Sýni tekið í 4 ÍSKÆLD
glös með fjólubláum tappa
án gels (svört miðja)
ÍSKÆLD
. Litakóði samkvæmt Greiner
Sett strax í kælikubb og farið með STRAX í kæliskilvindu.
Magn:
3 mL
Geymsla sýnis:
Plasmað fryst strax.
Verður að vera komið í frysti innan 30 mínútna frá blóðtöku!
Sýnasending:
Þurríssending til útlanda.
Pöntunarkóði í FlexLab
Pöntunarkóði í FlexLab
ANNAÐUT
Beiðni:
beiðni, Hammersmith, GUT fyrir karlmenn.doc
beiðni, Hammersmith, GUT fyrir konur.doc
Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Charing Cross Hospital
Fulham Palace Road
London W6 8RF
020 3311 1234
Email: paul.bech2@imperial.nhs.uk
Senda helst DHL slóð á þetta email þegar sending fer á stað
Fax:+44 (0)20 3311 1443
Heimildir
Heimildir
https://www.sas-centre.org/assays/hormones/glucagon
Ritstjórn
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Ingunn Þorsteinsdóttir
Útgefandi
Ingunn Þorsteinsdóttir
Upp »