../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-600
Útg.dags.: 06/02/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.02.01 Rifampicin

Samheiti: Rifadin, Rimactan, Rimactazid, Rimcure, Rimstar
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Taka skal sýni 2-3 klst eftir lyfjagjöf ( en 4klst ef grunur er um seina upptöku lyfs)

Gerð sýnis: Serum eða heparín-plasmi

Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa án gels (svört miðja) eða í glas með grænum tappa . Litakóði samkvæmt Greiner.

Magn: 1 ml
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita ef sent strax annars frystisending.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
ANNAÐUR


Beiðni: Remiss Läkemedel.pdfRemiss Läkemedel.pdf

Mælt einu sinni í viku en hægt er að fá bráða (akút) svar innan 24 klst ( merkja þarf þá akút á beiðni)

Skrifa þarf á beiðni hvenær lyf var tekið og og magn, önnur lyf sem sjúklingur tekur og p-kreatinin.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Karolinska Universitetssjukhuset, Huddinge
Klinisk farmakologi
Läkemedelslaboratoriet, C1:68
141 86 Stockholm


Email: farmakologi@karolinska.se

Telefon 08-517 719 99




Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/22/2018 hefur verið lesið 506 sinnum