../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-008
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Blóðhagur
    Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
    Verð: Sjá Gjaldskrá
    Pöntunarkóði í Flexlab: BLH
    Grunnatriði rannsóknar: Blóðhagur er mældur í frumugreiningartæki. Tækið mælir stærð og fjölda blóðfruma og reiknar út aðrar stærðir rauðra blóðkorna, blóðflaga og deilitelur hvít blóðkorn. Tækin gefa athugasemdir og viðvaranir þegar ástæða er til að veita einhverju sérstaka athygli. Til rannsóknar á blóðhag teljast eftirfarandi rannsóknir:
    B - HBK (Hvít blóðkorn)
    B - RBK (Rauð blóðkorn)
    B - HB (Hemoglóbín / blóðrauði)
    B - HKT (Hematokrít / blóðkornahlutfall)
    B - MCH (mean cell hemoglóbín) meðal hemoglóbín í rauðu blóðkorni.
    B - MCV (mean cell volume) / meðalstærð rauðra blóðkorna.
    B - MCHC (mean cell hemoglóbín concentration) meðal hemoglóbínþéttni rauðra blóðkorna.
    B - RDW (red cell distribution width) mælikvarði anisocytosis eða mismunandi stærð rauðra blóðkorna.
    B - BFL (blóðflögur).
    B - CBFL Blóðflögur mældar úr sítrat storkuvara, vegna kekkjunar í EDTA storkuvara.
    B - MPV (mean platelet volume) / meðalstærð blóðflaga

    B - EB (
    Erythróblastar / kjarnablóðkorn) NRBC
    Deilitalning (tækjamæling) hvítra blóðkorna sem er: Neutrófílar, Lymfócýtar, Mónócýtar,Eósínófílar, Basófílar og forstig granulocyta.
    Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
    Gerð og magn sýnis:
    Sýni tekið í glas (inniheldur K3EDTA storkuvara) með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner
    ATH: Aðrar gerðir af EDTA blóðtökuglösum frá viðurkenndum framleiðendum ganga einnig.
    Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk

    0<4 daga
    4<8 daga
    1 til 2vikna
    2 til 4vikna
    1 til 2mán
    2 til 6mán
    1/2 til 2ára
    2 til 12ára
    12 til 15ára
    >15ára
    HBKx109/L
    6,8-14,3
    8,3-14,8
    8,2-15,4
    7,4-14,7
    6,7-15,1
    6,8-16,0
    6,2-15,0
    4,5-11,5
    4,4-10,2
    4,0-10,5
    -Neutrofílar x109/L
    1,7-8,4
    1,8-5,1
    1,7-5,4
    1,3-4,3
    1,2-4,9
    1,4-6,7
    1,6-9,1
    1,8-7,4
    2,0-6,9
    1,9-7,0
    -Lymfócytar x109/L
    *
    *
    *
    *
    *
    *
    *
    *
    *
    *
    -Mónócytar x109/L
    0,2-2,2
    0,2-2,2
    0,1-3,0
    0,2-3,5
    0,2-2,7
    0,5-1,9
    0,3-2,0
    0,3-1,2
    0,4-0,9
    0,3-0,9
    -Eósínofílar x109/L
    0<0,6
    <0,7
    <0,8
    <0,8
    <0,6
    <0,5
    <0,3
    <0,4
    <0,4
    <0,5
    -Basófílar x109/L
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    <0,2
    RBK 1012/L
    -Piltar
    4,20-5,50
    3,90-5,40
    3,40-5,10
    3,10-4,60
    2,90-3,90
    3,50-4,70
    4,10-5,00
    4,00-4,90
    4,20-5,30
    4,30-5,80
    -Stúlkur
    3,40-5,40
    3,50-5,50
    3,20-5,00
    3,10-4,60
    2,90-4,10
    3,40-4,60
    4,10-4,90
    4,00-4,90
    4,00-4,90
    4,00-5,40
    Hb g/L
    -Piltar
    147--186
    134-179
    111-167
    99-149
    89-119
    97-122
    103-124
    105-133
    115-148
    134-171
    -Stúlkur
    127-183
    122-187
    119-169
    105-147
    89-123
    97-120
    104-127
    107-133
    112-135
    118-152
    Hkt L/L
    -Piltar
    0,43-0,56
    0,40-0,55
    0,34-0,51
    0,30-0,44
    0,26-0,35
    0,29-0,36
    0,31-0,37
    0,32-0,39
    0,35-0,44
    0,39-0,50
    -Stúlkur
    0,37-0,56
    0,39-0,57
    0,36-0,51
    0,31-0,45
    0,26-0,37
    0,29-0,36
    0,31-0,37
    0,32-0,40
    0,34-0,41
    0,35-0,46
    MCV fL
    97-114
    96-112
    93-109
    89-103
    85-97
    74-88
    71-82
    73-88
    78-91
    80-97
    MCH pg
    32,5-37,8
    31,1-36,6
    30,6-36,5
    30,1-34,6
    28,4-32,9
    24,5-29,6
    23,2-27,6
    24,1-29,6
    25,8-30,4
    26,5-33,5
    MCHC g/L
    316-347
    318-346
    320-350
    320-350
    322-355
    320-351
    318-350
    319-352
    316-350
    318-358
    RDW %16,4-19,115,7-18,515,6-17,915,1-17,914,3-17,112,4-15,513,0-15,612,5-15,012,5-14,612,5-16,7
    Netfrumur 109/L
    37-120
    37-120
    37-120
    37-120
    37-120
    37-120
    29-92
    29-106
    39-102
    28-100
    Blóðflögur x109/L
    130-400
    130-500
    130-600
    130-600
    130-600
    130-600
    130-470
    150-400
    150-400
    150-400
    MPV fl
    7,1-8,6
    7,5-9,3
    8,1-10,1
    8,0 - 10,9
    7,0-11,3
    3,8-9,0
    7,0 - 9,3
    7,0-9,4
    7,0-9,7
    8,7-12,5
    *Sjá töflu hér fyrir neðan

    0-8 daga
    8d-2vikna
    2-4 vikna
    4 vik-1 árs
    1-6 ára
    6-12 ára
    12-18 ára
    >18 ára
    -Lymfócytar x109/L
    2,0-7,3
    2,8-9,1
    3,0-13,5
    4,0-10,5
    1,5-9,5
    1,5-7,0
    1,1-6,5
    1,0-4,0

    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: Sjá gildi við hverja rannsókn í töflunni hér að ofan.

    Túlkun fyrir blóðflögur:
    Hækkun: Sýkingar, myeloproliferatífir sjúkdómar(ss. PV, CML, essential thrombocythemia), krabbamein, járnskortur, blæðingar, eftir miltistöku, skurðaðgerðir omfl.

    Lækkun: aplasía, skemmd í beinmerg, cytostatika, DIC, anemia perniciosa, aukið niðurbrot RBK, lyfjaáhrif, miltisstækkun omfl.


    Hide details for HeimildirHeimildir
    Viðmiðunargildi barna eru byggð á Soldin SJ, Brugnara C, et al. Eds. Pedriatic reference ranges, 2nd ed. Washington, DC:AACC Press, 1997 og "Reference values" frá Boston Children's Hospital, og tóku gildi 9 maí 2005.
    Viðmiðunarmörk fullorðinna voru fengin með mælingu á 210 heilbrigðum einstaklingum og tóku gildi í febrúar 2004.

Ritstjórn

Fríða D Bjarnadóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/10/2011 hefur verið lesið 6123 sinnum