../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-642
Útg.dags.: 06/01/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.02.01 Porphyria greining

Samheiti: Porphyrie-Diagnostik, Porphyria Diagnostics
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Þvag (spotþvag eða þvagsöfnun), Li-heparin heilblóð án gels, saur.

Þvag án sýru og glas ljósvarið með álpappír.

Blóðýni tekið í glas með grænum tappa ÁN GELS, ekki skilja sýnið niður, ljósvarið með álpappír.

Glas með saursýni er ljósvarið með álpappír.

Æskilegt að senda allar ofantaldar gerðir sýna fyrir Porphyria Diagnostics.


Magn sýnis: 10 ml þvag og 6 ml heparín-blóð (tvö glös), 4-5 g saur
Geymsla sýnis: Kælir. Sýni geymist viku í kæli.
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita, helst samdægurs og sýni er tekið.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT
Beiðni: porphyry greining beiðni..pdf Porphyria Diagnostics-enska.pdfPorphyria Diagnostics-enska.pdf

Fylla þarf beiðni vel út t.d. hvort þetta sé:
  1. 5701 Frumskoðun.
  2. 5702 Kontról vegna fyrri niðurstöðu (láta afrit af fyrri niðurstöðum fylgja).
  3. 5703 Framhaldsskoðun.

Einnig þarf að fylla út einkenni sjúklings og fleira, sjá beiðni. Einnig er æskilegt fylla út upplýsingar aftan á beiðni.
Aftan á beiðni sést hvaða mælingar eru gerðar út frá einkennum
Frumskoðun eftir einkennum (5701):
Eftirfarandi greiningar fara fram eftir einkennum sem eru merktar hér á eftir Nr. 5714 - 5722: 5-amínólevúlínínsýra (þvag), porphobilinogen (þvag), heildar porfyrín (þvag), flúrljómun (blóð), heildar porfyrín (hægðir), porphobilinogen desaminasa virkni (blóð) 5723: 5-amínólevúlín sýra (þvag), porphobilinogen (þvag), heildar porfýrín (þvag), flúrljómun (blóð), heildar porfyrín (hægðir), porphobilinogen desaminasa virkni (blóð), prótóporfyrín (blóð) Nr. 5724 - 5226: 5-amínólevúlín sýra (þvag), porphobilinogen (þvag), heildar porfýrín (þvag), flúrljómun (blóð), heildar porfýrín (hægðir) Nr. 5727: 5-amínólevúlín sýra (þvag), porphobilinogen (þvag), heildar porfýrín (þvag), flúrljómun (blóð), heildar porfýrín (hægðir), prótóporfýrín (blóð) Nr. 5728 - 5729: Heildar porfýrín (þvag), kopropróporfyrín ísómerar (þvag), heildar porfýrín (hægðir), prótóporfýrín (blóð) Nr 5730: Heildar porfýrín (þvag), flúrljómun (blóð), prótóporfýrín (blóð).

Fleiri próf eru gerð. Fer eftir niðurstöðum hvað mælingar eru gerðar.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
MVZ Labor PD Dr. Volkmann und Kollegen GbR
Gerwigstrasse 67
76131 Karlsruhe

Tel:  0721 85000-0
Fax: 0721 85000-199

Fax: 0721 85000-269

Tel fyrir Pophyria Diagnostics: +49-721 85000165
Fax fyrir Pophyria Diagnostics: +49-721 85000115

www.laborvolkmann.de

E-mail: labor@laborvolkmann.de


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 10/05/2020 hefur verið lesið 519 sinnum