Samheiti: 6-tioguaninnukleotider, me-MP, metyl-merkaptopurin, 6-thioguanine nucleotides & 6-methylmercaptopurine vegna thiopurinmeðferðar
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Li-Heparin blóð, án gels. EKKI SKILJA NIÐUR
Sýni tekið í glas (inniheldur LiHeparin) með grænum tappa (svört miðja)
. Litakóði samkvæmt Greiner
Mælt er Ery-6-Tioguaninnukleotider (6-TGN) og Ery-6-Metylmerkaptopurin (6MMP)
Magn: 1,5 mL.
Geymsla sýnis: Kælir, má alls ekki frjósa! Sýni á að koma á rannsóknarstofu innan 3 daga frá blóðtöku
Sýnasending: Hraðsending í umhverfishita