../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-083
Útg.dags.: 07/25/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.01.01 IGFBP-3
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: IGFBP-3 (insulin like growth factor binding protein 3) er mikilvægasta bindipróteinið fyrir IGF-1 (insulin-like growth factor 1). IGFBP-3 lengir helminguartíma IGF-1 í blóðrásinni úr nokkrum mínútum í nokkrar klukkustundir. IGFBP-3 er framleitt í lifur og er framleiðslunni stjórnað af vaxtarhormóni (VH). Styrkur IGFBP-3 í bóði er mun stöðugri en styrkur VH sem er púlserandi.

Helstu ábendingar: Til að hjálpa til við greiningu sjúkdóma sem orsakast af skorti eða ofgnótt VH. Til að fylgja eftir meðferð með VH.
Hide details for MæliaðferðMæliaðferð
Solid-phase, enzyme-labeled chemiluminescent immunometric assay.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis: Sermi, 0,5 ml. Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Litakóði samkvæmt Greiner.
Geymsla: Sýni geymist í sólarhring í kæli en í 12 mánuði í frysti.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Aldur
(ár)
Viðmiðunarmörk
(IGFBP-3 µg/L)
Aldur
(ár)
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L)
1
700-3600
18
3100-7900
2
800-3900
19
2900-7300
3
900-4300
20
2900-7200
4
1000-4700
21-25
3400-7800
5
1100-5200
26-30
3500-7600
6
1300-5600
31-35
3500-7000
7
1400-6100
36-40
3400-6700
8
1600-6500
41-45
3300-6600
9
1800-7100
46-50
3300-6700
10
2100-7700
51-55
3400-6800
11
2400-8400
56-60
3400-6900
12
2700-8900
61-65
3200-6600
13
3100-9500
66-70
3000-6200
14
3300-1000
71-75
2800-5700
15
3500-1000
76-80
2500-5100
16
3400-9500
81-85
2200-4500
17
3200-8700
Tanner Stig
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L) Sameiginleg fyrir bæði kynin
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L)
Kvenkyn
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L)
Karlkyn
1
1300-6300
1200-6400
1400-5200
2
2400-6700
2800-6900
2300-6300
3
3300-9100
3900-9400
3100-8900
4
3500-8600
3300-8100
3700-8700
5
2700-8900
2700-9100
2600-8600
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun Mæling á S-IGFBP-3 gefur hugmynd um meðaltalsstyrk VH undangenginna sólarhringa.
    Hækkun: Bendir til VH ofgnóttar.
    Lækkun: Bendir til VH skorts. IGFBP-3 gildi lækka við lifrarbiliun og við sykursýki. IGFBP-3 lækkar við vannæringu en vannæring hefur þó minni áhrif á IGFBP-3 heldur en á IGF-1.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Upplýsingableðill Immulite/Immulite 2000 IGFBP-3 (PIL2KGB-14, 2012-06-18). Siemens Healthcare Diagnostics Products, 2012.
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.
    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Guðmundur Sigþórsson

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/04/2011 hefur verið lesið 5801 sinnum