../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-294
Útg.dags.: 06/06/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.02.01 Anaboliskir sterar

Samheiti: Anabola androgena steroider (AAS), Anabolic steroids, Drogtest anabola sterolider, U, DHCMT (Dihydroklorometyltestosteron), Boldenon, Stanozolol, Epitestosteron, Boldenon

Mælingin mælir eftirfarandi anabola stera:
Testosteron, Epitestosteron, Oxymesteron samt metabolit/er till Metandienone, Nandrolone, Stanozolol, Oxymetolon, Mesterolon, Oxandrolon,Trenbolon, Metenolon, Drostanolon, Boldenon, DHCMT (Dihydroklorometyltestosteron)
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Þvagsýni X 2
TEKIÐ UNDIR EFTIRLITI.

Magn: 2 X 10 mL(min 2 x 5 ml) í plastglös með gulum tappa. Gæta þess að hafa ca. 1 cm borð sé efst í glasinu.
Mælt er úr öðru glasinu en hitt notað ef endurtaka þarf mælinguna.

Geymsla sýnis: Kælir.
Sýnasending: Hraðsending í umhverfishita. Bæði glösin send á sama tíma.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT

Beiðni:Remiss Missbruksmedel Karolinska.pdfRemiss Missbruksmedel Karolinska.pdf
Merkja við U-Anabola androgena steroider á beiðni. Skrá á beiðni ástæðu sýnatöku, sjúkrasögu, læknir og kyn sjúklings.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Karolinska Universitetssjukhuset, Huddinge
Klinisk farmakologi
Klinisk farmakologisk prövningsenhet, C1:68
141 86 Stockholm

Tel: 08-517 719 99 (Missbrukslaboratoriet)
Email: farmakologi@karolinska.se
farmakologi.karolinska@sll.se

Ritstjórn

Kristín Sigurgeirsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 04/21/2015 hefur verið lesið 1342 sinnum