../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-609
Útg.dags.: 06/02/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.02.01 Reverse T3

Samheiti: Triiodthyronine, T3 Reverse
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja) eða með rauðum tappa án gels (svört miðja) .
Litakóði samkvæmt Greiner Vacuette

Magn: 2ml (0,5ml)
Geymsla sýnis: Kælir, stofuhiti
Sýnasending: Hraðsending til útlanda í stofuhita
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
ANNAÐUT

Beiðni: Oslo Universitetssykehus Hormonlaboratoriet beiðni.pdfOslo Universitetssykehus Hormonlaboratoriet beiðni.pdf

Hakað við "T3, reverse" undir Annet á beiðni
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Oslo Universitetssykehus HF
Aker sykehus

Hormonlaboratoriet, bygg 23
Trondheimsveien 235
0586 Oslo


Seksjonsleder Venke Skeid tel: +47 22 89 46 69
Telefon sentralbord: +47 91 50 27 70 / +47 22 89 40 00

Tel. Hormonlaboratoriet : +47 22 89 47 08

Email: hormonlaboratoriet@ous-hf.no


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 08/24/2018 hefur verið lesið 569 sinnum