../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-096
Útg.dags.: 07/06/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.01 Járnbindigeta
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Transferrin hefur tvö sérhæfð bindiset fyrir járn og venjulega eru
20 - 50% þeirra setin, þ.e. 20 - 50% mettun. Transferrin er flutningsprótein járns í blóðrásinni. Járnbindigeta mælir hversu mikið járn transferrin getur mest bundið við 100% mettun.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er gerðSýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er gerð
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í lithíum heparín glas með grænum tappa með geli (gul miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner.
Sýni geymist í kæli í sjö daga og sex mánuði í frysti.
Mæling er gerð alla virka daga.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk hjá yngri en eins árs: 20 - 72 µmol/L, hjá eldri: 49 - 83 µmol/L.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: µmol járns sem binst í líter af sermi

    Túlkun
    Hækkun: Hækkar í blóðleysi vegna járnskorts, við þungun og notkun getnaðarvarnarpillu.
    Lækkun: Lækkar við bráðar og langvinnar bólgur
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Viðmiðunarmörk sjá: NORIP: Nordic Reference Interval Project (nyenga.net)
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012.

      Ritstjórn

      Sigrún H Pétursdóttir
      Ingunn Þorsteinsdóttir
      Fjóla Margrét Óskarsdóttir

      Samþykkjendur

      Ábyrgðarmaður

      Ingunn Þorsteinsdóttir

      Útgefandi

      Ingunn Þorsteinsdóttir

      Upp »


      Skjal fyrst lesið þann 03/05/2011 hefur verið lesið 7820 sinnum