../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-187
Útg.dags.: 06/13/2023
Útgáfa: 11.0
2.02.15 Sýnataka þegar grunur er um sýkingarvald af flokki A (t.d. MPX, Ebola o.fl.)
    Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði

    Veirur sem valda mjög alvarlegum sýkingum og tilheyra category A flokki smitefna.
    Í vissum tilfellum er hægt að gera skyndigreiningu á BSL-3 rannsóknarstofu í Ármúla 1a með Hrað-PCR.

    Biothreat panel:

    Bacillus anthracis, 3 Targets

    Brucella melitensis, 2 Targets

    Burkholderia, 2 Targets

    Clostridium botulinum

    Coxiella burnetii, 2 Targets

    Ebola virus (Zaire)

    EEE virus
    F. tularensis, 2 Targets

    Marburg virus, 2 Targets

    Ricinus communis

    Rickettsia prowazekii, 2 Targets

    Variola virus

    VEE virus, 2 Targets

    WEE virus

    Yersinia pestis, 2 Targets

    Orthopox virus, 2 Targets

Global Fever panel:

Bakteríur:


    Bacillus anthracis

    Francisella tularensis

    Leptospira spp.

    Salmonella entericaserovar Typhi

    Salmonella entericaserovar Paratyphi A

    Yersinia pestis

    Veirur:

    Chikungunya veira

    Crimean-Congo hemorrhagic fever veira

    Dengue veira

    Ebola veira

    Lassa veira

    Marburg veira

    West Nile veira

    Yellow fever veira

    Zika veira

    Sníkjudýr

    Leishmania spp.

    Plasmodium spp.

    P. falciparum

    P. vivax/ovale


    Veiruhluti SVEID sendir sýnin til Stokkhólms til staðfestingar.


    Sjá nánar um sendingu lífsýna í flokki A hér

    Hide details for Áður en kemur að sýnatökuÁður en kemur að sýnatöku

    Nauðsynlegt er að hafa samband við veiruhluta SVEID áður en sýni er tekið.
    Sími þar er 543 5900.
    Hægt er að ná í vakthafandi sérfræðilækni í gegnum skiptiborð í síma 543 1000.
    Sérfræðilæknar í veirufræði eru Arthur Löve (824 5620), Brynja Ármannsdóttir (825 6038) og Guðrún E. Baldvinsdóttir (824 5390).

    Hafa þarf tiltækar upplýsingar um nafn, kennitölu, sjúkdómslýsingu, upphafsdag einkenna og mögulegan uppruna sýkingar.
    Starfsmenn veiruhluta SVEID koma á sjúkrahúsið með pakkningu fyrir sýnið, límmiða á sýnatökuglösin og Virkon brúsa og afhendir blóðtökufólkinu. Pakkningin er sérstök öryggispakkning (öryggishólkar, öryggistunna með skrúfloki, bóluplasti og rakadrægum klút í botninum), sjá mynd.

    Sjá nánar í Viðbragðsáætlun vegna ebólu


    Hide details for SýnatakaSýnataka

      Ef grunur er um MPX skal notast við eftirfarandi leiðbeiningar:

      Sýnatökur vegna MPX rvei-187.pdfSýnatökur vegna MPX rvei-187.pdf


      Við sýnatöku þarf að fylgja leiðbeiningum um snerti- og dropasmitgát og nota viðeigandi hlífðarbúnað skv. einangrunarstigi sjúklingsins.
      Merkja þarf sýnatökuglös með límmiða frá veiruhluta SVEID. áður en sýni eru tekin. Meta þarf hvaða sýni á að taka í samráði við smitsjúkdómalækna og sérfræðilækna á SVEID.
      Taka þarf:

      • EDTA blóðsýni 1 glas (≥7 ml)
      • Heilblóð án íblöndunarefna 2-3 glös (≥7 ml/glas)
      • Önnur sýni eftir þörfum

      Til þess að koma í veg fyrir að sá sem tekur sýnin snerti öryggishólkinn að utan er nauðsynlegt að einn starfsmaður haldi á því á meðan annar kemur blóðsýnaglösunum fyrir í öryggishólkinum (1 glas pr. öryggishólk). Öryggishólkar er stroknir að utan með sótthreinsiefni (Chlor clean lausn 1000 ppm eða Virkon). 4-5 öryggishólkar komast fyrir í einni öryggistunnu. Öryggistunnan er strokin að utan með sótthreinsiefni (Chlor clean lausn 1000 ppm eða Virkon).
      Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
      Pakka þarf sýnum í sérstakar öryggispakkningar (öryggishólkar, öryggistunna með skrúfloki, bóluplasti og rakadrægum klút í botninum), sjá mynd að ofan. Hægt er að nálgast öryggispakkningar hjá birgðastöð LSH eða á Veiruhluta Sýkla- og veirufræðideildar í bráðatilfellum

      Flutningsaðili þarf að vera með leyfi til að flytja smitefni af áhættuflokki A
      Starfsmenn veiruhluta SVEID sem hafa réttindi til að senda út
      smitefni í flokki A:
      Tong Chen
      Sjá nánar um sendingu lífsýna í flokki A hér.


    Ritstjórn

    Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir
    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk
    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 08/25/2014 hefur verið lesið 1801 sinnum