../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-072
Útg.dags.: 05/17/2022
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 PT (Prótrombíntími)
Rannsóknir - Almennt
Rannsóknir - Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Lenging á PT getur komið fram við skort eða galla á storkuþáttunum VII, X,V, II og I og þegar storkuhemlar eru í blóði. APTT er næmara fyrir heparín áhrifum en PT. PT en næmara fyrir warfarín og díkúmaról áhrifum en APTT. Á Landspítala er mælt PT próf umreiknað í INR til að fylgjast með starfsemi lifrarinnar. Þá heitir prófið INRLIFUR.
PT er notað til að kanna virkni ytra og sameiginlega storkukerfisins við greiningu blóðstorkumeina.
Sýnataka, sending og geymsla
Sýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
Blóð tekið í glas (inniheldur 3,2% natríum sítrat) með bláum tappa án gels (svört miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner
.
Sýnatökuglasið verður að vera alveg fullt, glasinu velt vel og sent rannsóknastofu sem allra fyrst.
Ath:
Stasað sem minnst og sjúklingur á alls ekki kreppa og rétta úr hnefa.
Sýnaglas skilið niður í skilvindu við
20°C og 3000 rpm í 10 mínútu.
Mælingin er gerð á plasma.
Mælingin skal gerð innan 8 klst frá blóðtöku.
Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Plasma geymist 8 klst við 20±5°C
Plasma geymist fryst við - 70°C.
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
12,5 – 15,0 sek.
Niðurstöður
Niðurstöður
Svar:
sek.
Túlkun
Hækkun: Lenging
verður t.d. við vannæringu og langvarandi sýklalyfjagjöf á gjörgæsludeildum, við lifrarbilun, DIC og warfarín meðferð.
Lækkun:
Heimildir
Heimildir
Ritstjórn
Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Páll Torfi Önundarson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »