../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-273
Útg.dags.: 06/12/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.02.01 Glutaryl-CoA dehydrogenase

Samheiti: Glutaryl-Coenzyme A Dehydrogenase, GlutarylDehydrogenase, Glutaryl CoA,
Tekið við grun á Glutaric acidemia type 1
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Ekki taka sýni fimmtudaga e.h. né föstudaga.
Gerð sýnis : EDTA-blóð
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner
EKKI skilja niður! Geyma sýni við stofuhita

Magn: 6 ml (min 3 mL ) EDTA-blóð
Geymsla sýnis: Forðast kulda, sent sem fyrst.
Sýnasending: Hraðsending í umhverfishita.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Metabolisk Laboratorium
Klinisk Genetisk Klinik
RH 4062 Rigshospitalet
Blegdamsvej 9​
2100 København Ø

Tlf.: 3545 4062
Email: genetik.rigshospitalet@regionh.dk
Mette.Christensen.03@regionh.dk
Flemming.Wibrand@regionh.dk

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 02/10/2017 hefur verið lesið 787 sinnum