../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-586
Útg.dags.: 06/05/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.02.01 NIPT

Samheiti: Prenatal screening test (NIPT), Panorama prenatal panel, Screening for chromosomes 13,18 , 21, X og Y, ásamt Triploidy.
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Sérstakt blóðtöku-sett (kit) frá Centogen er notað og er fyllt nákvæmlega fyrirmælum sem fylgja því.
SÝNI MÁ ALLS EKKI SETJA Í KÆLI.

Magn: 9 ml glas sem fylgir kitti (Ef við notum butterfly þá þarf að fylla slöngu með EDTA glasi áður en NIPT glasið er fyllt. Fylla þarf glas , annars er ekki mælt. Vagga glasi 10 sinnum eftir blóðtöku.

Geymsla sýnis: Stofuhiti. Tilbúið sendingaskjal er í kitti.
Sýnasending: Hraðsending til útlanda Sýnið má ekki vera eldra en 3 daga við sendingu
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: NIPT
Beiðni: Glasið er merkt með sérstökum NI-kóða sem ekki má líma yfir.
Sérstök beiðni fylgir með sem er búið að fylla út og á sami NI-kóði að vera á henni og sýnaglasi
Undirritað blað (þrjú afrit) með innihaldslýsingu (performa incoices) fylgir einnig með.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
ATTN:Björn Broening
Centogen AG
The rare disease company
Am Strande 7
18055 Rostock DE
Tel:+49 381 80113632

Netfang: customer.support@centogen.com
Sími:+49(0)38180113416
Hide details for HeimildirHeimildir

Leiðbeiningar fyrir NIPT próf.pdfLeiðbeiningar fyrir NIPT próf.pdf


Panorama-Patient-Consent-Form-EN-Sept2018.pdfPanorama-Patient-Consent-Form-EN-Sept2018.pdf

Panorama detects chromosome abnormalities, including Trisomy 21, the cause of Down syndrome, Trisomy 18, the cause of Edwards syndrome, Trisomy 13, the cause of Patau syndrome, sex chromosome abnormalities, triploidy and certain microdeletions as early as the first trimester of pregnancy


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/13/2017 hefur verið lesið 953 sinnum