../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-042
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 2.0
2.02.01.01 Frumutalning í mænuvökva
Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Pöntunarkóði í Flexlab: MUTLIT, MLIT, MHBK, MRBK1, MRBK4, eða 422 hópa kóða sem innihalda líka MGLUK og MPROT
Grunnatriði rannsóknar:
Hvítum blóðkornum fjölgar í mænuvökva við bólgu og sýkingu í heila og heilahimnum. Rauð blóðkorn finnast í mænuvökva við heilablæðingu og við blóðmengun við stungu.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
0,5 ml mænuvökvi, berist strax til rannsóknarstofu.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Fullorðnir: hvít blóðkorn <5, nýburar: <30, rauð blóðkorn 0.
Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Svar: x106/L
Túlkun
Hækkun: Hvítum blóðkornum fjölgar í mænuvökva við bólgu og sýkingu í heila og heilahimnum. Rauð blóðkorn finnast í mænuvökva við heilablæðingu og við blóðmengun við stungu. Í blóðugum mænuvökva má reikna með 1-2 hvítum blóðkornum á hver 1000 rauð blóðkorn ef blæðingin er ný.

Ritstjórn

Cindy Severino Anover
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/03/2011 hefur verið lesið 957 sinnum