Rannsóknir - Almennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Stercóbílín er samheiti efna í saur sem hafa oxast úr stercóbílínógeni. Stercóbílín skilst út í saur og gefur saurnum lit. Við gallvegastíflu minnkar stercóbílín eða hverfur. Brjóstmylkingar útskilja ekkert stercóbílín vegna skorts á redúserandi bakteríum í þörmum.
|