../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-641
Útg.dags.: 06/12/2023
Útgáfa: 2.0
2.02.02.01 Fibroblast growth factor 23 (FGF23)

Samheiti: FGF23
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : EDTA-plasma. Sýni þarf að snúa niður innan 8 tíma frá blóðtöku.
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt GREINER.

Magn: 1 ml plasma
Geymsla sýnis: Frystir
Sýnasending: Hraðsending á þurrís
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Klinisk Biokemisk Afdeling
Rigshospitalet, Glostrup
Valdemar Hansens Vej 13, indgang 3, VB 2.sal, 2600 Glostrup
Tlf.: 38 63 24 76 Fax: 38 63 39 58

Netfang: helle.hedegaard.lethmar@regionh.dk

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 10/05/2020 hefur verið lesið 340 sinnum