../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-065
Útg.dags.: 12/09/2021
Útgáfa: 1.0
2.02.01.01 Netfrumur - Reticúlócýtar og IRF
    Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
    Verð: Sjá Gjaldskrá
    Pöntunarkóði í Flexlab: NET, IRF
    Grunnatriði rannsóknar: Fjöldi netfrumna í blóði er mælikvarði á hraða nýmyndunar rauðra blóðkorna. Vaxandi fjöldi netfruma bendir til vaxandi hraða nýmyndunar og öfugt. Hægt er mæla aukalega hlutfall ungra netfruma (IRF, immature reticulocyte fraction) sem hafa flúrljómun yfir ákveðnu lágmarki vegna RNA í umfrymi. IRF er notað til að fylgjast með starfsemi mergsins og er nytsamlegt í sambandi við transplant og kemóþerapíu. Mælingar á IRF eru hjálplegar í járnskorti og til þess að meta árangur erythrópóietín meðferðar hjá t.d. sjúklingum með endastigs nýrnabilun hækkar hratt á fyrstu 2 vikunum ef mergurinn er að svara en í vægum járnskorti verður svörunin minni og hægari.
    Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
    Gerð og magn sýnis:
    Glas með fjólubláum tappa 4,0 mL K3EDTA storkuvari.

    Ekki mælt í sýni eldri en 8 klst hvort heldur geymt í kæli eða á borði.
Fullorðnir: 25 – 140 x 109/L
IRF – gildi: 0-0.300
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: Netfrumur: 109/L

    Túlkun
    Hækkun: Aukinn fjöldi netfruma bendir til aukins hraða nýmyndunar, t.d. vegna blæðingar eða aukinnar eyðingar rauðra blóðkorna. Meiri nýmyndun er hjá nýburum.
    Lækkun: Aplasía, krabbameinslyf,

Ritstjórn

Fríða D Bjarnadóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 04/12/2011 hefur verið lesið 1039 sinnum