../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-114
Útg.dags.: 11/07/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Kólesteról HDL
Almennt
Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Kólesteról í plasma er hluti af lípópróteinum sem skiptast í 3 undirflokka og hver þeirra gegnir sínu sérstaka hlutverki. Einn undirflokkanna er HDL (eða alfa-lípóprótein) sem flytur kólesteról frá vefjum til lifrar til útskilnaðar.Lækkað HDL kólesteról er áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma og er kólesteról þess því oft mælt sérstaklega.
Breytileiki:
Kyrrseta og sígarettureykingar lækka HDL.
Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í lithíum heparín glas með grænum tappa
með geli (gul miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner.
Sýni geymist í 7 daga í kæli og 30 daga við -70°.
Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
Karlar: 0,8-2,1 mmól/L; Konur: 1,0-2,7 mmól/L
Niðurstöður
Niðurstöður
Túlkun
Hækkun:
Arfgeng alfa-lípópróteinæmi, oestrogen.
Lækkun
: Offita, sykursýki, uræmia, Tangiers sjúkdómur.
Heimildir
Heimildir
Upplýsingableðill HDLC4, 2018-07, V 3.0 Roche Diagnostics, 2017
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012
The Nordic Reference Interval Project 2000: recommended reference intervals for 25 common biochemical properties.
Scand J Clin Lab Invest.
2004;64(4):271-84
Ritstjórn
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Ísleifur Ólafsson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »