../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-114
Útg.dags.: 11/07/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Kólesteról HDL
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Kólesteról í plasma er hluti af lípópróteinum sem skiptast í 3 undirflokka og hver þeirra gegnir sínu sérstaka hlutverki. Einn undirflokkanna er HDL (eða alfa-lípóprótein) sem flytur kólesteról frá vefjum til lifrar til útskilnaðar.Lækkað HDL kólesteról er áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma og er kólesteról þess því oft mælt sérstaklega.
Breytileiki: Kyrrseta og sígarettureykingar lækka HDL.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í lithíum heparín glas með grænum tappa með geli (gul miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner.
Sýni geymist í 7 daga í kæli og 30 daga við -70°.
Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Karlar: 0,8-2,1 mmól/L; Konur: 1,0-2,7 mmól/L
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun
    Hækkun: Arfgeng alfa-lípópróteinæmi, oestrogen.
    Lækkun: Offita, sykursýki, uræmia, Tangiers sjúkdómur.
    Hide details for HeimildirHeimildir

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/04/2011 hefur verið lesið 2901 sinnum