../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-517
Útg.dags.: 06/16/2023
Útgáfa: 11.0
2.02.02.01 GUT-Hormón

Samheiti: Gastrin, Pancreatic Glucagon, VIP (Vasoactive Intestinal Polypeptide), Somatostatin, PP (Pancreatic Polypeptid), Neurotensin, Chromogranin B (GAWK fragment)
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Sjúklingur verður að hafa fastað frá kl 22 kvöldið fyrir sýnatöku.

Lyfið Rantidine (Histamin 2 blokker) ætti ekki að taka 72 klst fyrir blóðtöku. Lyfið Omerprazole ætti ekki að taka 2 vikum fyrir blóðtöku.
Hypercalcemia og nýrnabilun getur valdið hækkun á gildi gastríns

Gerð sýnis : EDTA-plasma.

Sýni tekið í 2-4 ÍSKÆLD glös með fjólubláum tappa án gels (svört miðja)
Sett strax í kælikubb (ísvatn) og snúið STRAX niður í kældri skilvindu.

Magn:
4-8 mL plasma (mín 3ml). Plasma fryst 15 mín eftir blóðtökuna!

Geymsla sýnis: Frystir.
Sýnasending: Sent í þurrís til útlanda.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: GUT

Beiðni: beiðni, Hammersmith, GUT.docbeiðni, Hammersmith, GUT.doc SAS_Request_Form.pdfSAS_Request_Form.pdf

Senda helst DHL trakk-slóð til netfangs: paul.baec@.nhs.net
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang

Central Specimen Reception
1
st Floor, Laboratory Block
Charing Cross Hospital
Fulham Palace Road
London W6 8RF


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 04/08/2016 hefur verið lesið 1209 sinnum